Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 25

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 25
4. Heimildir oq aætlunaraðferðir 4.1 Atvinnuveqaskýrslur Þjóðhagsstofnunar Af einstökum heimildum við framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga eru atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar þær mikilvægustu. Komnar eru út 24 skýrslur í þeim flokki og er þar að finna skýrslur um eftirtalda atvinnuvegi: Sjávarútveg, veiðar- og vinnslu Iðnað Verslun Raforkubúskap Byggingarstarfsemi einkaaðila Samgöngur Þjónustu, aðra en opinbera þjónustu Fyrstu skýrslurnar ná allt aftur til áranna 1968 og 1969 og fyrir alla ofangreinda atvinnuvegi eru nú til rekstraryfirlit fyrir árabilið 1972-1978. Rekstraryfir1it þau, sem birt eru í atvinnuvegaskýrslunum, sýna heildaryfirlit fyrir viðkomandi greinar. Yfirlitin eru byggð á úrtökum úr ársreikningum fyrirtækja en þessi úrtök eru síðan færð upp í heildarstærðir á grundvelli skýrslna frá Hagstofu íslands um slysatryggðar vinnuvikur. Þessum aðferðum er nánar lýst í viðkomandi atvinnuvegaskýrslum. Við gerð framleiðslureikninga á grundvelli rekstraryfirlitanna í atvinnuvegaskýrslunum er nauðsynlegt að gera ýmsar breytingar á rekstraryfirlitunum og má í því sambandi vísa til þess sem áður var sagt í grein 3.1 um mismun framleiðslureikninga og rekstrarreikninga almennt. Þessu til viðbótar má svo nefna, að skilgreiningu aðfanga og vinnsluvirðis hefur verið breytt í þessari skýrslu tii samræmis við SNA. Þannig hafa aðstöðu- og iðnlánasjóðsgjöld og fasteignagjöld verið talin til aðfanga í atvinnuvegaskýrslunum en eru nú talin til óbeinna skatta. Aftur á móti voru leigur taldar hluti af vinnsluvirði í atvinnuvegaskýrslunum en eru nú taldar til aðfanga. Oafnframt er launaskattur nú talin óbeinn skattur en hefur til þessa verið talinn með launum og tengdum gjöldum í atvinnuvegaskýrslunum. Þessar breytingar á skilgreihingum valda því, að tölum um aðföng og vinnsluvirði fyrir einstakar atvinnugreinar ber ekki saman í þessari skýrslu.og atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar fram til ársins 1978. Ætlunin er að breyta þessu og í þeim atvinnuvegaskýrslum sem út koma á næstunni og lýsa rekstri ársins 1979 og seinni ára verða þessar breyttu skilgreiningar teknar upp. Við gerð framleiðslureikninga hafa einnig verið gerðar nokkrar fleiri breytingar á rekstraryfir1itunum frá því sem er í atvinnuvegaskýrslunum. Má þar meðal annars nefna, að framleiðslustyrkir hafa verið endurskoðaðir og hefur það í all mörgum tilvikum leitt til breytinga frá því sem er í atvinnuvegaskýrslunum. Þessi endurskoðun stafar af breyttri skilgreiningu framleiðslustyrkja og er hinni nýju skilgreiningu ætlað að falla betur að SNA en verið hefur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.