Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 31

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 31
29 -gjalda peningastofnana. Oafnframt er myndaður nýr reikningur, sem hér er kallaður "reiknuð bankaþjónusta" (imputed bank service charges). Framleiðsluvirði þessa reiknings er ekkert en aðföngin eru jöfn vaxtamuni peningastofnana. Vinnsluvirði og rekstrarafgangur þessa reiknings er því hvort tveggja neikvætt sem aðföngunum nemur. Án leiðréttingar af þessu tagi væri vaxtamunurinn tvítalinn þ.e. sem hluti af vinnsluvirði bankakerfisins en jafnframt hluti af vinnsluvirði þeirrar greinar sem greiðir vextina. Reikningar banka, sparisjóða og fjárfestingarlánasjóða eru teknir eins og hér hefur verið lýst. Heimildirnar eru skýrslur Bankaeftirlits Seðlabankans um viðskiptabanka og sparisjóði auk ársreikninga einstakra sjóða. Framlög til einstakra sjóða frá ríkissjóði er að jafnaði litið á sem fjármagnsti1færslur (capital transfers) og er þeim því sleppt í framleiðs1ureikningum . Þó er sú undantekning gerð, að komi fram halli á rekstrarreikningi sjóðs er litið svo á, að fjármagnsti1færslurnar fari í það að jafna hallann eftir því sem þær hrökkva til. Þessi hluti fjármagnstilfærslnanna er þá talinn framleiðslustyrkur. 4,2.10 Tryggingar (atv.gr. 82) Til trygginga telst starfsemi vátrygginga, líftrygginga og 1ífeyrissjóða. Heimildir um þessa starfsemi eru annars vegar ársskýrslur Tryggingaeftir1itsins um rekstur tryggingafélaganna og hins vegar er framleiðslureikningur lífeyrissjóðanna áætlaður út frá greiðsluyfir1itum 1ífeyrissjóðanna , sem Seðlabankinn tekur saman. Framleiðsluvirði trygginga er skilgreint sem mismunur iðgjalda og tjónabóta eða greidds lífeyris, og er þessi mismunur talinn vera sú þjónusta, sem greinin veitir. Að auki hafa tryggingafélögin miklar vaxtatekjur og vaxtagjöld af þeim sjóðum sem eru í vörslu þeirra, og er mismuni vaxtatekna og gjalda bætt við framleiðsluvirðið. Meðferð vaxtamunarins hér er algjörlega hliðstæð við meðferð vaxtamunarins hjá peningastofnunum og er þessi mismunur talinn með í reikningnum "reiknuð bankaþjónusta". Ljóst er, að miklar sveiflur geta orðið í tjónabótum frá einu ári til annars og þar með leitt til sveiflna í framleiðsluvirði tryggingastarfsemi , eins og framleiðslu- virðið er skilgreint hér. Þessar sveiflur eru villandi að því leyti, að þær eru ekki vísbending um breytingar á þeirri þjónustu, sem greinin veitir. Til þess að jafna út slíkar sveiflur kæmi til álita að taka meðaltal tjónabóta nokkur ár á sambærilegu verði. Slík leiðrétting er þó ekki gerð hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.