Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 6

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 6
2 Þ J Ó Ð I N Gunnar Thoroddsen: _ s~n, -ryu Stjórnmálaviðhorf. Alþingi var rofið 20. Þingrof. apríl síðastl. og stofnað . til nýrra kosninga 20. júní. Aðdragandi hafði verið lang- ur að þingrofinu; að margra áliti liöfðu stjórnarflokkarnir ákveðið það sín á milli löngu fyrir, líklega slrax um haustið áður. Átyllurnar, sem fram voru færðar, voru þær, að svo óbrúanlegur ágreiningur væri upp risinn milli stjórnarflokk- anna um ýmis stórmál, að samstarf þeirra væri ókleift stundinni leng- ur. Hermann Jónasson forsætiráð- lierra lýsti því svo í þingræðu 16. apríl: „Ágreiningurinn er því ein- ungis um hin stórkostlegu þjóðnýt- ingarmál Alþýðuflokksins, og eins að nokkru leyli um fjármálin, og svo um Ivveldúlfsmálið.“------„En af afstöðu Framsóknar ætti Alþýðu- flokkurinn að vita það, að Fram- sóknarfl. gengur ekki inn á fram- kvæmd mála, er eingöngu tilheyra sérstefnu Alþýðufl.“ (Alþt. 1937, C 690). Og Haraldur Guðmundsson, at- vinnumálaráðlierra, tilkynnti fyrir liönd Alþýðuflokksins í sörnu um- ræðum: „.... verð eg að tilkynna hæstv. forsætisráðherra, að Alþýðu- flokkurinn getur ekki haldið áfram á Alþingi samstarfi við Framsókn- arflokkinn né samvinnu um stjórn landsins, að íóbreyttri þessari af- stöðu.“ (Alþt. 1937, C 688). En þessi afstaða Framsóknar- flokksins varð „óbreytt“, og þing var rofið. Þingrofið var af liendi Herbrag-ð. stjórnarflokkanna heggja liugsað sem her- hragð. Ágreiningsmálin voru upp- fundin til þess að stjTkja hvorn d stundum aðrar leiðir en flokkur vor teldi æskilegast. En þá er líka að minnast þess, að stjórn Sjálfstæðisflokksins hefir enga íhlutun um efnisval eða fjárreiður þess og getur því enga ábyrgð á því borið. Vér, sem að timaritinu stöndum, erum allir frjátstyndir í skoð- unum. Vér munum sýna það, m. a. með því að birta góðar greinar, þó að þær falli ekki saman við skoðanir vorar, ef þær mega birtast und- ir fullum nöfnum. Að lokum viljum vér skora á sjálfstæðismenn um land allt, að styðja ÞJÓÐINA með ráðum og dáðum. Þá væntum vér þess, að henni muni vel farnast. Útgef end.u r■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.