Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 8
Þ J O Ð I N fylgdu þessu boði trúlega, og eiga ýmsir þingmeiin stjórnarflokkanna þingsæti sitt þeim að launa. En Alþýðu- og Framsóknarflokk- urinn áttu ekki til bersögli kom- múnistanna, og reyndu að draga fjöður yfir. Að því er Alþýðuflokk- inn snerti, kom samstarfið þó ber- lega i ljós, t. d. i Norður-Múlasýslu, þar sem frambjóðandi Alþýðu- flokksins var dreginn til baka af ótta um Framsókarmennina, í Skagafirði, Vestur-Húnavatnssýslu og Strandasýslu, þar sem sósíalist- ar liöfðu ekki maim í kjöri, beld- ur kusu Farmsókn einum rómi. Framsóknarflokkurinn veitti líka Alþýðuflokknum bugheilan stuðn- ing á móti. I Norður-ísafjarðarsýslu studdi Framsóknarflokkurinn Vil- mund Jónsson. Hefir flokkurinn þó oft áður boðið þar fram, á þar tals- vert fylgi og er jafnvel svo vel á sig kominn, að eiga þar flokksfé- lag, sem stofnað var í fyrra, og hlaut í skírninni liið broslega nafn: „Félag frjálslyndra Framsóknar- ínanna". I Gullbringu- og Kjósar- sýslu buðu Framsóknarmenn held- ur ekki fram, heldur sluddu flestir sósíalistann, og í Vestur-ísafjarðar- sýslu fleyttu Framsóknarmenn ný- bökuðum sósíalista inn í þingið, þótt aðallciðtoga flokksins og skárstu mönnum í héraði muni bafa verið það um geð. Það var því Ijóst af aðdraganda þingrofsins, öllum málatilbúningi í sambandi við það, áframhaldandi stjórnarsamvinnu þvert ofan í yfir- lýsingar, þrásetu Haralds Guð- mundssonar og gagnkvæmum stuðri- ingi leynt og ljóst við framboð og kosningar, að hér voru óheilindi i tafli. Hér var ekki um alvöruþrung- in málefnaágreining að ræða, held- ur lævíslegt herbragð til að blekkja kjósendur og afla sér fylgis á þann hátt. Kosningarnar voru Úrslit sóttar af meira kappi' kosninganna. en dæmi eru til, og kjörsókn sú mesta, er sögur fara af á íslandi, eða 87,9%. Orslitin urðu þessi: Atkvæði. % Sjálfstæðisfl. hlaut 24.132 =41.3 Framsóknarfl. — 14.556% = 24.9 Alþýðufl. — 11.084% = 19.0 Kommúnistafl. — 4932% = 8.5 Bændafl. — 3578% = 6.1 Fl. þjóðerniss. — 118 = 0,2 Hlaut: Sjálfstæðisfl. 12 kjördæmakosna og 5 uppbótarþingm. = 17 Framsóknarfl. 19 kjördæmakosna, en enga uppbótarþingm. = 19 Alþýðufl. 5 kjördæmakosna og 3 uppbótarþingm. = 8 Kbmmúnistafl. 1 kjördæmakosinn og 2 upbótarþingm. = 3 Bændafl. 1 kjördæmakosinn og 1 uppbótarþingm. = 2 Alþýðuflokkurinn beið hinn herfi- legasta ósigur. Sagði eitt erlent blað, að þetta væri mesti ósigur, sem nokkur sósíalistaflokkur hefði beð- ið á Norðurlöndum. En þessar hrak- farir voru í rauninni eðlilegar. Al- þýðuflokkurinn hafði unnið upp fylgi sitt allt fram til 1934 á hóf- lausum kröfum, fögrum fyrirheit- um og loforðum, sem algjörlega á- byrgðarlaus flokkur, án þátttöku í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.