Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 9

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 9
Þ J O Ð I N ríkisstjórn. 1934 fékk hann fyrsta tækifæri til að efna loforðin og uppfylla kröfurnar, hann fékk einn ráðherra í stjórn, sjálfan at- vinnumálaráðlierrann. Eftir 3ja ára valdasetu hans og flokksins hafði ekki tekizt að framkvæma neitt af liinum stærri loforðum um útrýming atvinnuleysis, lækkun og afnám tolla af nauðsynjum o. s. frv. Dómur þjóðarinnar 20. júní um Alþýðuflokkinn var réttmætur á- fellisdómur yfir þessum lýðskrum- araflokki og hinum fyrsta, og vænt- anlega síðasta ráðherra hans. En sigur Kommúnistaflokksins byggðist fyrst og fremst á ósigri Alþýðuflokksins, vantrausti fólks- ins á forsprökkum hans. Hinir gömlu kjósendur Alþýðufl., sem misst höfðu trú á hann, vildu nú reyna Kommúnistafl., sem var svo lánsamur, að hafa ekki ennþá sýnt sig í stjórn landsins og á þingi. Framsóknarflokkurinn bætti við sig 4 þingsætum. Sigur þess flokks byggðist á ýmsum orsökum, eink- um kaupfélagsvaldinu, sem Fram- sóknarflokkurinn hefir víða um land misnotað í pólitískum til- gangi í stórum stil. Ennfremur dró til þessarar útkomu liin einkenni- lega aðstaða, sem flokkurinn hafði við þessar kosningar: Hann afneit- ar þjóðnýtingu og sósíalisma og sver af sér allt því likt. Við þetta vinnur hann miðflokks- menn og ýmsa hægrisinnaða, gætna menn, er lögðu trúnað á fullyrð- ingar forystumannanna. En um leið og Framsóknarflokkurinn ber sér á brjóst og sver af sér sósialismann, er samið á laun, um að sósíalistar og kommúnistar kjósi Framsóknar- menn, þar sem þeim liggur á. En meginástæðan fyrir Kjördæma- þingmannafjölgun skipunin. Framsóknarflokksins er liið geipilega og á- takanlega ósamræmi milli þing- mannatölu og atkvæðamagns hvers flokks. Kemur það glöggt fram i því, að um leið og Sjálfstæðisflokk- urinn fær rúmar 24 þús. atkvæða og 17 þingmenn, fær Framsóknar- flokkurinn með 14J/^ þús. atkvæði 19 þingmenn. Þessi útkoma er full- komin endaskipti á lýðræðinu. Hún ef afleiðing þeirrar ranglátu kjör- dæmaskipunar og kosningatilhög- unar, sem vér eigum við að búa. Stjórnmálaflokkar, sem þykjast byggja stefnu sína á lýðræði, geta ekki til langframa staðið gegn því, að hver þingflokkur fái þingmanna- tölu i réttu hlutfalli við atkvæða- magn sitt. Meðan fjölmennari flokk- ur hefir færri þingmenn, er ekki hægt að nefna lýðræði í sömu and- ránni. Að vísu má búast við, að Fram- sóknarflokkurinn berjist í lengstu lög gegn lagfæring á misréttinu. Hann einn græðir á því, og pólitísk- ur þroski forráðamanna hans hefir ekki verið meiri en svo, að í þessu máli hefir hann alltaf verið íhalds- flokkur ranglætisins. En eins og hin harða barátta 1931—1933 fyrir rétt- látari kjördæmaskipun knúði Fram- sóknarflokkinn loks til undanhalds, mun einnig nú verða hin sama nið- urstaða, ef málinu er fylgt fast eftir. Spurningin er aðeins, hverja leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.