Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 36
32 Þ J Ó Ð I N stígur 1929, Formannabraut 1930, Fífilgata 1931, Kirkjuvegur og Mið- stræti 193-1, Heiðavegur og Strand- vegur 1934, Vesturvegur nýi 1935, Heimagata og Helgafellsbraul 1935 —1936 og Bárustígur og Vestmanna- braut 1937. Hefir stórfé verið var- ið til þeirra framkvæmda. Samfara vegalagningunni hafa bolræsi verið lögð í vegina. Arið 1926 var fyrst lagt bolræsi í Báru- stíg, og má nú heila, að bolræsi séu komin í meginhluta kaupstað- arins. Er þar þó enn mikið verk- efni fyrir höndum, sem bíður fram- kvæmda á næstu árum. Sérstaklega hefir á siðari árum, síðan árið 1930, verið unnið að bolræsagerð, og bafa stórstígar framkvæmdir á því sviði átt sér stað síðuslu árin. Hefir nokkuð af þeim fram- kvæmdum verið unnið með þriðj- ungstillagi úr ríkissjóði sem at- vinriubótavinna. Björgunarmál Vestmannaeyja hefir bæjarsjóð- ur stutt með stórum fjárfram- lögum til útgerðar „Þórs“, á með- an dýrast var að gera skipið úl, og síðan eftir að ríkið tók að sér útgerð skipsins, veitti bæjar- sjóður um tíma nokkurt fé til þess, unz hann fékkst leystur undan þeirri kvöð með samkomulagi við ráðuneytið 1932. Um framlög til björgunarmálanna úr bæjarsjóði stóð jafnan mikill styr af hendi kommúnista, sem töldu bæjarsjóð ekki eiga neitt að greiða í þessu skyni. Það féll samt í hlut sjálf- stæðismanna, að ná því samkomu- lagi við ráðuneytið, sem losaði bæj- arsjóð undan greiðsluskyldu. Brunamál, brnnastöð og tæki. Arið 1923 keypti bæjarstjórn liina fyrstu véldælu, en áður bafði aðeins ein handdæla verið notuð við elds- voða. Árið 1931 var slökkviliðið endurskipulagt, jafnframt sem þá voru keypt allskonar áhöld og slöngur fvrir um 20 þúsund krón- ur. Þá var skipað fast lið, 30 manns, en áður höfðu allir verkfærir bæj- arbúar verið í slökkviliðinu. Með þessum endurbótum á slökkviliði og áhöldum, kom bæjarstjórn til leiðar 15% lækkun á öllum iðgjöld- um til Brunabótafélags Islands, sem allir húseigendur liafa notið góðs af. Nemur þessi afsláttur nokkurri uppbæð árlega. Vatnsból og sjóveita. Mikið mein er Eyjunum að því, að hvergi er lækur eða nægilegt valn á eyjunni. Inni i Herjólfsdal befir frá ómuna tíð verið lítil tjörn, og rann í hana örlítið seitl, sem kom eftir yfirbyggðum farvegi aust- auvert við tjörnina. Annað vatnsból var Vilpa svo- kölluð á Vilborgarstaðatúni, en hún var oft óhrein og því lítl brúkleg. I þessi vatnsból sóttu menn vatn áður fyrri. Þegar bætt var að byggja bús með torfþökum og hafa í þess stað timb- ur- eða járnþök, fóru menn að hag'- nýla sér regnvatnið, með því að byggJa steinstevpuþrær (brunna) við hvert hús og leiða regnvatnið eftir vatnsrennum af þakinu í þrær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.