Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 26

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 26
22 Þ J Ó Ð I N rafmagnsveitu og vatnsveitu*), nam i árslok 1936 til samans 22.4 milj. kr. Skuldir þessara fyrirtækja voru þá 3.8 milj. Eignir umfram skuld- ir voru á 10. milj. Enginn hefir orðið til þess að andmæla þvi, að hagur þessara fyritækja sé með ágætum. En hinu hefir verið haldið fram, að þau okr- uðu á almenningi. En þess ber nu að gæta, að fyrir- tæki bæjarins verða að borga sig upp á tiltölulega fáum árum, bæði af því, að það er skökk stefna, að leggja skuldabaggana á herðar komandi kynslóða og að mörg verk- efni verða óleyst, þegar þær taka við. Það er því sama og að hefta þær á þróunarbrautinni, að leggja skuldabaggann á þær. En svo eru þcssi gjöld ekki hærri liér en í ýmsum horgum nágranna- landanna. Verð á rafmagni til ljósa var t. d. lægra hér, áður en 20% verð- lækkunin átti sér stað, en í sum- um borgum Þýzkalands. Verð á gasi hefir verið fvllilega sambærilegt við gasverð t. d. i Dan- inörku. Hafnargjöld liafa verið lægri hér en t. d. í Bergen. Vatnsskatturinn liefir verið lægri hér en viðast hvar annarsstaðar. Þá er þess að geta, að ef þessi *) Sogsvirkjunin er ekki talin me'ð í þessum tölum, þar sem ekki þarf á-ð greiða af lánum, er til hennar voru tekin, fyrr en á árinu 1938. Það skiftir heldur ekki máli, þar eð eignaaukningin, sem mynd- ast hefir við virkjunina, er meiri en skuld- inni nemur. fyrirtæki hefðu ekki staðið jafnvel fjárhagslega og þau gera nú, hefði vafalaust orðið erfiðara að fá lán til Sogsvirkjunar og hitaveitu, en raun liefir á orðið. Hitt er víst, að láns- kjörin hefðu orðið miklu verri. Sogsvirkjunin, Sundhöllin og hita- veitan liafa mætt skilningslevsi og andúð hjá andstæðingum sjálfstæð- ismanna. Um Sundhöllina hefir þegar ver- ið rætt. Andstæðingarnir brigðuðu loforð sín um greiðslu úr rikissjóði til hennar. Og það eru þeir, sem ekki hafa crinþá fengizt til þess að greiða nema lítinn liluta af því fé, sem að lokum var ákveðið að greitt skyldi. Sogsvirkjunin mætti slikri andúð Framsóknarmanna, að þeir rök- studdu þingrofið 1931 m. a. með þvi, að það liefði verið nauðsynlegt lil jiess að koma í veg fyrir, að lög um virkjun Sogsins yrðu samþykkt. — Einn af helstu fórystumönnum sósíalista vildi veita erlendu auðfé- lagi heimild til þess að virkja Sogið. Ef gengið liefði verið að því tilboði, væri verð á rafmagni mun hærra en það er nú. Fjandskapur rauðu flokkanna gegn hitaveitunni er þó miklu magnaðri en hann hefir verið í garð aninara fyrirtækja bæjarins. Þeir reyna allskonar útúrdúra til þess að tefja framkvæmdir. Þó að allar rannsóknir og allar líkur bendi til þess, að hægt sé að fá meira en nóg vatn hjá Reykjum, heimta þeir rannsóknir i Hengli og i Krýsivik, þó að alkunnugt sé, að hitaveita Jiaðan mundi verða mörgum milj^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.