Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 25

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 25
Þ J Ó Ð 1 N 21 Nokkur dráttur varð á bygging- unni. Stafaði liann af því, að ríkis- stjórn fékkst ekki til þess að greiða þann þluta af kostnaðinum, sem henni bar skvlda til, samkvæml gefnum loforðum. —- Stjórnin liafði samþykkt að greiða helming kostn- aðarins. Það var ekki efnt. Síðar voru samþykkt lög um, að ríkið skyldi greiða % kostnaðar. Sund- höllin kostaði 655 þús. krónur. Rik- issjóði bar því að greiða 262 þús. Hann hefir aðeins greitt 100 þús. kr. Þannig fór nú um efndirnar. Hitaveitan. Knud Zimsen, borg- arstjóri, réð því, að farið var að bora eftir heitu vatni við Laugarn- ar. Það vatn, sem fékkst þar, var síðan leitt lil bæjarins, og nú eru uin 50 hús liituð upp með því, þ. á m. Barnaskóli Austurbæjar, Sund- höllin og Landssjjitalinn. Hitaveit- an frá Laugunum sannfærði sjálf- stæðismenn um það, að sjálfsagt væri að kosta kapps um, að fá nægi- legt heitt vatn til þess að hita upp allan bæinn. Þegar Jón Þorláksson var borgarstjóri, keypti bærinn hita- réttindi áReykjum í Mosfellssveit og lét þegar hefja þar leit eftir heitu vatni. Þeirri leit hefir verið haldið áfram óslitið síðan. Árangurinn er sá, að nú er þar fvrir hendi heitt vatn til þess að hita upp meira en hálfan bæinn. Þegar Sogsvirkjuninni var um það bil lokið, ákváðu stjálfstæðis- menn í bæjarstjórn að leita fvrir sér um lán til þess að hefjast handa á hitaveitunni frá Reykjum. Enskt firma, sem leitað var til, sendi hing- að verkfræðing til þess að athuga þetta ráðgerða fyrirtæki. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að hér væri um stórmerkilegt og arðvæn- legt fyrirtæki að ræða, og engin liætta væri á að lána fé til þess. Pétur Halldórsson borgarstjóri fór tvívegis til Englands, til þess að tala við hinn væntanlega lánveit- anda. Lánið fékkst, með ágætum kjör- um, og verður nú byrjað á hita- veitunni í vetur. Það ber vott um álit enskra verk- fræðinga og fjármalamanna á þessu fyrirtæki og á stjórn Revkjavíkur- bæjar, að þegar rikið hefir orðið að skuldbinda sig til þess að taka engin lán, fær borgin lán í Englandi með ágætum kjörum, án þess að ríkisábyrgðar sé krafizt, sem j)ó cr venja. Hitav'eita Reykjavíkur er senni- lega merkilegasta fvrirtækið, sem ráðizt hefir verið í á íslandi. Hún mun losa bæinn við kolarevk og j)á óhollustu, sem honum fylgir. Margir bæjarmenn munu fá at- vinnu við hana. Hún sparar j)jóð- inni margar miljónir króna, sem nú fara til kolakaupa. Og það er mikilsvert atriði í jiessum gjaldevr- isvandræðum. Hún gerir Reykjavík að heilsusamlegum og þrifaleguni bæ. Hún opnar Reykvikingum ótæm- andi möguleika, m. a. til ræktunar. Og hún er örugt fjárhagslegt fyrir- tæki. Aður en skilizt er við fyrirtæki bæjarins, skal þetta tekið fram: Stofnkostnaður hafnar, gasveitu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.