Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Síða 48

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Síða 48
Þ J O Ð I N 44 nú orðin feit, þýzk eiginkona, og helgaði sig heimilinu og eiginmann- inum. Hún liáfði eignazt tvö börn önnur, dreng og telpu. Yillielm hafði gifzt Elsu og liafði sætl sig furðan- lega fljótl við þetta allt saman, og óskað Tamöru til hamingju sem tengdamóður, og hann umgekkst liana sem systur. Faðir, — stjúpi eða afi, eða hvað þið viljið kalla hann, annaðisl um að Anna Maria fengi góða mennt- un, og þar sem liúii skaraði fram úr i listum, kom hann henni í skóla, þar sem hún naut ágætrar kennslu. Síðan fór hún lil Sviss, til að 1'ull- numa sig, og þar lærði hún frönsk- una, sem kom Iienni seinna að svo miklum notum. Önnu var aldrei sagl frá, hver faðir hennar væri, og í vtra útliti var liún 'ckkert frábrugðin þýzkri millistéttastúlku, sem hafði notið góðrar menntunar og uppeldis. Hegar leið að lokum kennslutima- hilsins, sumarið 1905, var mikið um dýrðir í listaskólanum, sem Anna gekk á. Það var venja, að dans- leikur var haldinn i lok þessa tima- hils, og þetta ár virtist dansleikur- inn myndi verða öllum öðrum fremri að fjöri. Anna hafði sérstaka ánægju af að danza, og það, sem meira var, — því að fólk danzar nú ekki allt eins vel, — hún danz- aði með afbrigðum vel. Bróðir henn- ar danzaði fyrstur við hana á danz- leikniun, og námsmenn, sem með lienni voru. Ungu mennirnir, sem buðu henni upp, voru stórhrifnir og huðu henni upp aftur. Einn þeirra bauð henni að minnsta kosti þrisvar upp, en það hafði sína þýð- ingu i Þýzkalandi, eins og' það var strangt í siðunum fyrir stríðið, og Anna fékk hjartslátt, er hún þyrl- aðist um golfið i fanginu á fallega Iiús ar af oring j anum. * * * Cnrl von Wynanky, liðsforingi, var nálægt þrítugu, er hann kynnt- isl Önnu. Hann var kominn af vel þekktri aðalsætt í Austur-Prúss- landi. Faðir hans átti þar miklar eignir, sem að vísu voru frekar trvggingar fyrir skuldum en raun- verulegar eignir. Wynarsky hafði komist áfram eins og gengur al- mennt. í æsku hafði hann verið út- sláttarsamur, og aðallega átt við að stríða fjárhagslega erfiðleika. Að því er virtist, var það ófrá- vikjanlegur ættarsiður, að meiin lifðu um efni fram, og spilalnieigð- ina hafði liann fengið að erfðum. En þar var ekki Wynanky einum um að kenna, að hann var í stöð- ug'um fjárliagsvandræðum. Þrátt fvrir það, var h-ann í áliti, sem reglu- samur og efnilegur liðsforingi, sem yfirhoðarar höfðu mætur á og und- irmenn virtu. Löngu áður en kvöld- ið var liðið, vissi Wynanky, að Anna laðaði hann að sér umfram það, sem eðlilegt var eða venjulegt, að konur gerðu. Tamara komst fljótt að því, að dóttir hennar var ástfangin. En hinsvegar hafði hún ekki hugmynd um, hve alvarlega ástfangin hún var, fvr en dag nokkurn, er Anna tilkynnti það ósköp rólega, að nú ætlaði hún að lieiman. Þegar hún.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.