Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 27

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 27
Þ J Ó Ð I N krónum dýrari en frá Reykjum. Þeirra afrek í þessum málum eru í þvi fólgin, að tefja eða hindra framkvæmdir. Þeir eru hyarvetna þröskuldur i vegi sjálfstæðismanna þessa hæjar, mannanna, sem berj- ast fyrir framförunum og umbót- unuin. FJÁRMÁLIN. Andstæðingar sjálfstæðismanna risa upp um kosningar, og stundum endranær, og ráðast á sjálfstæðis- flokkinn fyrir það, sem þeir kalla óstjórn á fjármálum Reykjavíkur. Þessar árásir reyna þeir að réttlæta með tvennu: að útgjöld hæjarsjóðs og fjárkröfur hans á hendur borg- urunum hafi ekki staðið í stað und- anfarin ár, en farið liækkandi, og að skuldirnar liafi aukizt. Það er rétt, að útgjöld bæjarsjóðs hafa vaxið. En það er sannarlega ástæðulaust að undrast það. Fvr- ir skömmu gerðu rauðliðar sam- anburð á árunum 1927 og 1936, til þess að sanna þessa merkilegu upp- götvun sína. Á þessum árum, frá 1927—1936, hafa íbúar bæjarins vaxið um þriðj- ung, eða full 11 þúsund. Þessi mann- fjölgun hefir að sjálfsögðu haft í för með sér margskonar kostnað fyrir hæjarsjóð. Ný Iiús varð að bvggja, svo að þessi 11 þúsund manns hefðu þak yfir höfuðið. Bær- inn hefir að vísu ckki byggt liúsin, en hann hefir gert byggingu þeirra mögulega, með þvi að leggja götur um bæjarlandið. En hús eru yfir- leitt ekki byggð nema viðgötur.Bær- 23 inn varð einnig að leggja holræsi í göturnar og leiðslur í húsin. Þessi mikla aukning mannfjöldans hlaut lika að skapa nauðsyn á fleiri harnaskólum, fleiri lögregluþjón- um, kostnaðarsamari heilsuvarnar— ráðstöfunum, dýrara skrifstofuhaldi — og, síðast en ekki sízt, hækkun á fátækraframfærinu. Það hefir vaxið stórkostlega á síðustu árum. Bæjarstjórn á enga sök á því. At- vinnuleysið og vandræðin, sem því eru samfara, og svo framfærslulög- in nýju, valda mestu um hækkun ])CSS. Þessi fáu atriði, sem nú hafa ver- ið talin, sýna það, að undrun rauðu forsprakkanna yfir auknum út- gjöldum hæjarsjóðs á þessum árum er harla einkennileg, svo að ekki sé dýpra tekið í árinni. Þegar þeim rauðu er bent á það, að þeir hafi með löggjöf á Alþingi hækkað útgjöld bæjarsjóðs um nokkrar miljónir áundanförnumár- um, þá kemur annað hljóð í strokk- inn, þá lýsa þeir með mörgum orð- um nauðsyn þessarar útgjalda- hækkunar — þannig er samræmið. Enginn sjálfstæðismaður hefir neitað því, að ýmis lög síðari ára, sem hækkað hafa útgjöld Revkja- víkur, hafi verið nauðsvnleg. En hitt er víst, að þau hefðu ekki þurft að haka bæjarbúum jafn þungar bvrðar og raun hefir á orðið, ef viti bornir menn og velviljaðir hefðu ráðið á Alþingi. Gjöldin til bæjarsjóðs, og þá fyrst og fremst útsvörin, hafa orðið að hækka í samræmi við hin auknu útgjöld. En hefir sú hækkun verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.