Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 7

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 7
Þ J Ó Ð I N 3 flokkinn um sig og afla honum fylgis, sem hann hefði ekki náð í opinberri kosningasamvinnu. Al- þýðuflokkurinn tók upp róttækari stefnu- og starfsskrá en áður, til þess að veiða kommúnista til fylg- is. Jafnframt þóttist Alþýðuflokk- urinn slíta stjórnar- og þingsam- starfi við Framsóknarflokkinn, og segja sig úr ábyrgð á ríkisstjórn og þingstörfum, til þess að geta kennt Framsóknarflokknum um fram- komuna gagnvart sjávarútveginum, en mál lians böfðu á kjörtímabil- inu verið vanrækt af hinu opinbera með þeim endemum, sem allir vita. En Framsóknarfl. þurfti annars með. Hann var orðinn svo flekkað- ur af sósíalistum og samstarfi við þá, að fjölda fylgismanna i sveit- um, sem af lmg ag lijarta eru and- vígir sósíalismanum, iiraus hugur við, og gjörðust líklegir til að snúa baki við flokknum. Framsókn þurfti umfram alll að bjarga ])essum kjós- endum, með þvi að þvo sinn rauð- flekkaða skjöbl hreinan af sósíal- istunum. Þá var það lierbragð grip- ið, að ganga til kosninga í opinberrj andstöðu við sósíalista og reyna þannig að bjarga við hinu andsósí- alistiska sveitafylgi, sem bjóst til brottgöngu úr flokknum. En svo undarlega kaldliæðin eru örlögin, að stundum flytja saman- tekin vélráð öðrum aðiljanum sig- ur, en hinum skömm og skaða. Sag- an endurtók sig hér. Alþýðuflokkn- um brást lierl)ragðið hraparlega. Kjósendur í kaupstöðum og kaup- túnum sáu i gegnum vefinn. En Framsókn hepnaðist tilraunin, og tókst benni að halda sveitafylgi sínu og jafnvel auka við það. Allt var þannig i pott- Baktjalda- inn búið, að sá grun- makk- ur komst þegar á loft, að ekki væri allt með felldu um ástæður þingrofsins, að ekki væri djúp og einlæg alvara að baki liinum óbrúanlega ágreiningi stjórnarflokkanna. Hnigu til þess mörg' rök. Þrátt fyrir digurbarkalega jdir- lýsing Haralds Guðmundssonar, um að Alþýðuflokkurinn gæti ekki lengur átt samvinnu við Framsókn- arflokkinn um stjórn landsins, sat ráðlierrann sem fastast og situr enn. Þegar framboð urðu kunn, kom ennfremur i ljós, að Framsóknarfl., Alþýðuflokkurinn og kommúriista- flokkurinn studdu hver annan á víxl. Valt á meslu, að vinna sveita- kjördæmin, þar sem Framsóknar- menn voru tæpir í sessi; á því lilaut meiri hluti á þingi að velta, hvernig sem færi um heildaratkvæðatölur flokkanna. Kommúnistar lýstu þessu yfir opinberlega, af fullri hreínskilni. t blaði þeirra, Þjóðvilj- anum, segir svo, 30. apríl 1937, í grein eftir formann flokksins: „Þess vegna befir Kommúnista- flokkurinn ákveðið að stijðja Fram- súkn of/ Alþýðuflokkinn í öllum þeim kjördæmum, þar sem fram- bjóðendur þessara flokka eru í hættu.“ Síðan eru talin upp þau kjördæmi, þar sem fylgismennirn- ir skuli kjósa Framsókn, og hvar þeir skuli varpa atkvæðum á Al- þýðuflokkinn. Það er víst, að flokksmennirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.