Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 15

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 15
Þ J Ó Ð I N 11 Þeim hefir aldrei verið geðfellt, að láta það ganga sér úr greipum, sem þeir einu sinni lfafa fengið. Sam- þykkt brezkra ihaldsmanna út af nýlendukröfum Þjóðverja, bendir til þess, að Bretar séu ennþá samir við sig í þessu efni. En fyrir skömmu birtist grein í Times, sem stendur mjög nálægt stjórn Bret- lands, er bendir til þess, að brezk stjórnarvöld séu tilleiðanleg til þess að láta að kröfum Þjóðverja að einhverju leyti. Sumir áhrifamenn Bretaveldis telja, að lieimsstyrjöld muni brjót- ast út, ef ekki náist samkomulag milli Breta og Þjóðverja. En ef þeir standi saman, sé sú bætta íiðin bjá, því að þessar tvær þjóðir séu svo sterkar til samans, að þær geti hald- ið öllum óróaseggjum í skefjum. Það er ekki óliklegt, að þessi skoð- un megi sín nokkurs bjá brezkum stjórnmálamönnum. 2. Miðjarðarhafsmálin. Siglinga- leið Breta til Ástralíu og brezku ný- lendnanna í Asíu liggur eftir Mið- jarðarhafinu. Aðstaða þeirra til þess að ráða vfir því, hefir verið góð fram að þessu. Þeir eignuðust kletta- vígið Gibraltar, og gátu þar með ráðið því, livaða skip sigldu um sundið milli Atlantsbafs og Mið- jarðarbafs. Þeir náðu einnig eign- arhaldi á Suezskurðinum. Og þá gátu þeir ráðið skipaferðum milli Miðjarðarhafs og Indlandsliafs. Auk þess náðu þeir ráðum vfir eynni Malta, sem Iiefir mikla bernaðar- lega þýðingu á þessari siglingaleið. Þeir bjuggu því vel um sig á þess- um slóðum, enda er það engin furða, þar sem þeir skoða Miðjarðarhaf- ið sem lífæð brezka beimsveldisins. Uppgangur ítala befir skotið Bretum skelk i bringu. Ítalíu er þannig í sveit komið, að bún get- ur orðið Bretum skæður keppinaut- ur um ráðin yfir Miðjarðarbafinu. Og Mússólíni befir ekki farið dult með það, að bann vilji gera Mið- jarðarhafið að ítölsku bafi. Bretar liafa gert tilraunir til þess að ná samkomulagi við ítalíu um þessi mál, en þær bafa ekki borið árang- ur ennþá, svo að vitað sé. — Spán- arstvrjöldin befir sennilega staðið i vegi fyrir samkoniulagi. En af- staða Breta til hennar stjórnast að miklu leyti af því, að þeir vilja ráða á Miðjarðarhafinu. Ef þjóðernissinnar á Spáni bera sigur úr býtum, óttast margir, að þeir muni fylgja ítölum gegnum þykkt og þunnt i utanríkismálum.og þó sérstaklega að því er snertir ráð- in vfir Miðjarðarhafiiiu. En það hlyti að sjálfsögðu að verða hags- munum Breta mjög hættulegt. Það gæti þá orðið á valdi þessara tveggja þjóða, að loka lisiglingaleið Breta í gegnum Miðjarðarliafið. En Bretar væru engu betur setl- ir, ef rauðliðar sigruðu á Spáni. Eins og útlitið er nú, blvti sigur þeirra að verða til þess, að mjög náin samvinna vrði milli Spánar. Frakklands og Rússlands. Rússar bafa gert Bretum margt til miska í Asíu; rekið kommúnist- iskan undirróður í löndum Breta og slegið á þjóðernisstrengi þeirra þjóða, sem þar búa. Ef Rússar — og ef til vill Frakkar — befðu mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.