Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 15

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 15
Þ J Ó Ð I N 11 Þeim hefir aldrei verið geðfellt, að láta það ganga sér úr greipum, sem þeir einu sinni lfafa fengið. Sam- þykkt brezkra ihaldsmanna út af nýlendukröfum Þjóðverja, bendir til þess, að Bretar séu ennþá samir við sig í þessu efni. En fyrir skömmu birtist grein í Times, sem stendur mjög nálægt stjórn Bret- lands, er bendir til þess, að brezk stjórnarvöld séu tilleiðanleg til þess að láta að kröfum Þjóðverja að einhverju leyti. Sumir áhrifamenn Bretaveldis telja, að lieimsstyrjöld muni brjót- ast út, ef ekki náist samkomulag milli Breta og Þjóðverja. En ef þeir standi saman, sé sú bætta íiðin bjá, því að þessar tvær þjóðir séu svo sterkar til samans, að þær geti hald- ið öllum óróaseggjum í skefjum. Það er ekki óliklegt, að þessi skoð- un megi sín nokkurs bjá brezkum stjórnmálamönnum. 2. Miðjarðarhafsmálin. Siglinga- leið Breta til Ástralíu og brezku ný- lendnanna í Asíu liggur eftir Mið- jarðarhafinu. Aðstaða þeirra til þess að ráða vfir því, hefir verið góð fram að þessu. Þeir eignuðust kletta- vígið Gibraltar, og gátu þar með ráðið því, livaða skip sigldu um sundið milli Atlantsbafs og Mið- jarðarbafs. Þeir náðu einnig eign- arhaldi á Suezskurðinum. Og þá gátu þeir ráðið skipaferðum milli Miðjarðarhafs og Indlandsliafs. Auk þess náðu þeir ráðum vfir eynni Malta, sem Iiefir mikla bernaðar- lega þýðingu á þessari siglingaleið. Þeir bjuggu því vel um sig á þess- um slóðum, enda er það engin furða, þar sem þeir skoða Miðjarðarhaf- ið sem lífæð brezka beimsveldisins. Uppgangur ítala befir skotið Bretum skelk i bringu. Ítalíu er þannig í sveit komið, að bún get- ur orðið Bretum skæður keppinaut- ur um ráðin yfir Miðjarðarbafinu. Og Mússólíni befir ekki farið dult með það, að bann vilji gera Mið- jarðarhafið að ítölsku bafi. Bretar liafa gert tilraunir til þess að ná samkomulagi við ítalíu um þessi mál, en þær bafa ekki borið árang- ur ennþá, svo að vitað sé. — Spán- arstvrjöldin befir sennilega staðið i vegi fyrir samkoniulagi. En af- staða Breta til hennar stjórnast að miklu leyti af því, að þeir vilja ráða á Miðjarðarhafinu. Ef þjóðernissinnar á Spáni bera sigur úr býtum, óttast margir, að þeir muni fylgja ítölum gegnum þykkt og þunnt i utanríkismálum.og þó sérstaklega að því er snertir ráð- in vfir Miðjarðarhafiiiu. En það hlyti að sjálfsögðu að verða hags- munum Breta mjög hættulegt. Það gæti þá orðið á valdi þessara tveggja þjóða, að loka lisiglingaleið Breta í gegnum Miðjarðarliafið. En Bretar væru engu betur setl- ir, ef rauðliðar sigruðu á Spáni. Eins og útlitið er nú, blvti sigur þeirra að verða til þess, að mjög náin samvinna vrði milli Spánar. Frakklands og Rússlands. Rússar bafa gert Bretum margt til miska í Asíu; rekið kommúnist- iskan undirróður í löndum Breta og slegið á þjóðernisstrengi þeirra þjóða, sem þar búa. Ef Rússar — og ef til vill Frakkar — befðu mik-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.