Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 46

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 46
12 b J O Ð I I-: liði. Hann bjó i Berlín, og þekkti engan í þessu austlæga héraði, nema félaga sína í herdeildinni. Hanh hafði hitt Tamöru af hendingu í veizlu, sem lialdin var fyrir her- mennina, og frændi Tamöru hafði boðið henni í. Tamara varð innilega ástfangin við fyrstu sýn. Þrátt fyrir það, hve ung þau voru, var ekkert eðlilegra cn að ást þeirra þróaðist áfram, svo sem venja er. til. Þau voru hæði komin af lveiðvirðu fólki, voru hvorug fátæk, en ekki heldur auð- ug. Nokkur bið hefði verið óhjá- kvæmileg, á meðan hinn ungi mað- ur væri að ryðja sér braut i heim- inum, og svo liefði æfintýri þeirra náð eðlilegu takmarki. Að nokkrum vikum liðnum hafði liann verið fluttur til setustöðvanna i Danzig, en þá hófusl raunir Tam- öru, — raunir, sem hún bar með prýði og leyndi fyrir augum allra þorpshúa. Elskhugi hennar var einnig sorgbitinn. Hann var ungling- ur ennþá, — ekki tvítugur, — og Tamara var fyrsta ást hans, — og ást lians var hrein og heit. Engu að siður gerði hann sér grein fvr- ir þeim erfiðleikum, sem samfara væru sliku hjónabandi, — um það hefði hann átt að hugsa fyr, en á- stríða er sjaldan samfara hyggind- um. Hann braut heilann dögum og vikum saman um hréfið, sem liann ætlaði að skrifa föður sínum, til þess að segja honum tíðindin. Hann hikaði raunar það lengi, að faðir hans varð fyrri til. Yilhelm Lesser, elskhugi Tamöru, varð undrandi, er hann fékk dag nokkurn hréf frá föður sínum í Ber- lín, þar sem hann lét hann vita, að hann hefði í huga að gifta hinn unga hermann dóttur gamals fjölskyldu- vinar. Vilhelm hafði þekkt Elsu i mörg ár, - það var falleg stúlka, sem honum gazt mjög vel að. For- eldrar hennar voru mjög vel stæð, og það liafði að sjálfsögðu átt sinn þátt í uppástungu föður hans um hjónabandið. Þótt Vilhelm fengi þannig nýtt verkefni til að hrjóta lieilann um, gleymdi hann engan veginn, hvern- ig ástatt var með Tamöru. Hann herti upp hugann og fékk nokkurra daga fri, til að fara til Berlinar og segja föður sínum alla söguna. Faðir iians varð mjög leiður yfir livernig komið væri. Hann liafði bitið sig í það, að Vilhelm ætti að giftast Elsu og þau virtust vera Iivort öðru samboðin, en auk þess var að þvi beinn fjárhagslegur hagnaður. Hann var þó ekki, frek- ar en sonur hans, vondur maður, og skellti ekki skuldinni á Taniöru, sem leitt Iiefði son lians i freistni, eins og margir foreldrar myndu hafa gert undir svipuðum kringum- stæðum. Hann var sjálfur það ung- ur, að hann kunni að meta mátt ástarinnar, — enda hafði hann sjálfur gifzt ungur, raunar yngri en Vilhelm var, og hann var ekki orð- inn fjörutíu ára. Þetta mál var rætt lengi, frá öllum hliðum. Ef að Vil- helm hefði verið ákveðinn og kraf- ist þess, að hann fengi að eiga Tam- öru, þá hefði vel getað farið svo, að faðir lians hefði látið undan. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.