Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 37

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 37
Þ J O Ð I N 33 Höfnin í Vestmannaeyjum. þessar. ViÖ þetta bjargast menn enn 1 dag, og getur þannig fengizt nægt og gott vatn, ef brunnarnir eru hafðir nógu rúmgóðir og gert við þvi, sem unnt er, að óbreinindi lierist ekki í brunnana. Þó sakna menn þess mjög, að ekki er unnt að hafa rennandi vatn i húsunum og hefir bæjarstjórn 1 át- ið rannsaká möguleika fyrir vatns- veitu inni við svokallaðan „Gamla- póst“, og bvggðist sú hugmynd á því, að unnt væri að ná því vatni, sem sígur úr fjallshlíðunum ofar „póstflötunum" og leiða það lieim í bæinn. Sú verkfræðirannsókn, sem kost- að var til, varð árangurslaus, en þar með er ekki málið niður fallið. Á siðasta þingi lét bæjarstjórn þing- mann kjördæmisins leita eftir stvrk lil vatnsrannsókna, sem sýnir það, að hún hefir ekki j’firgefið þá hug- mynd, að revna að ráða bót á vatns- leysinu. Þingið vildi samt i þetta sinn engan styrk veita. Sjóveitan, ætluð til að bæta verk- un fisksins, var byggð árið 1931 og 1932. Sjógeymir, mjög slór, var reistur austan við „Skansinn11 svonefnda. í sambandi við geymi þejma er dælu.stöð niður við sjóinn, er dælir honum upp i geyminn. Úr geymin- um er sjórinn svo leiddur í viðum trépipum vestur i bæinn meðfram Strandveginum, og kvíslast þar álm- ur í öll fiskliúsin til beggja banda. Þannig bafa menn ávallt nægan rennandi sjó til uppþvottar á fisk- intun og til að hreinsa til við fisk- hús sín. Áður urðu menn að sækja sjóinn í blikkfötum eða stömpum og bera hann inn i húsin, þar sem fiskvinnan fer fram. Þegar menn alhuga til saman- burðar á þessu, það hagræði, er fæst fyrir sjóveituna, þ4 sést bezt, hversu þarft mannvirki og ómiss- andi fyrir fiskvinnuna sjóveitan er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.