Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 50

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 50
46 Þ J O Ð I N lesti. Að endaðri rannsókn kallaði herdeiklarforinginn Wynanky fyrir sig næsta dag, og tjáði lionum, að ekki væri unnt að hafa hann leng- ur í þjónustu, vegna fjárhagsvand- ræða hans. Hinsvegar væri það vit- að, sagði foringinn, að Wynanky óskaði einskis frekar en að vinna fyrir keisarann og föðurlandið, og af þeim ástæðum stæði honmn til hoða að flytjast yfir í upplýsinga- deildina. Skihnálarnir voru þeir, að Wy- nanky álti að starfa sem almennur undirforingi i þeirri deild — eða blátt áfram sagt — vera njósnari. En ef stríð skylli á og kringumstæð- urnar leyfðu, þá myndi liann fá aft- ur stöðu sína og fyrri metorð. Foringinn úr herforingjaráðinu var ánægður með þetta. Wynanky var æfður velfræðingur, en það þurftu njósnarar að vera, en auk þess hafði foringinn fengið að vita að hann talaði frönsku ágætlega, jafnvel reiprennandi. í Köln var það látið heita svo, að Wynanky hefði verið fluttur að annari herdeild, og hann fékk fyrir- framgreiðslu til að veita þeim úr- lausn, sem kröfuharðastir voru af lánardrottnunum. Því næst f ór hann til Berlínar og Anna með honum. Wynanky vann á lítilli skrifstofu í Biilowstrasse. Það var aðalskrif- stofa lítils verzlunarfélags í Þýzka- landi, sem hét „Meunier & Co." Það seldi hjólbarða og varahluti í vél- ar, en þetta var ekki umfangsmikil verzlun, enda er rétt að minnast þess, að árið 1906 var þetta allt í byrjun. Aðalatriðið er, að hér var raunverulega um verzlun að ræða. Firmað „Meunier & Co." hafði umboðsmenn í mörgum borgum í Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Allir þessir menn voru fastir sölumenn fyrir það, þ. e. a. s. fengust aðallega við sölu á vör- um þess. Nú á tímum, þegar menn eru orðnir sérfræðingar í njósnara- sögum, er óþarft að minna á, að dulbúnir njósnarar, með andlits- farða og barta, eru alls ekki til. Hinn raunverulegi njósnari er mað- ur, sem ekki er hægt út á að setja og hefir fullkomlega lögmæta á- stæðu fyrir verú sinni á hverjum stað. Frh. Tímaritið Þ j ó ð i n fjallar um þjóðfélags og menningarmál. Kemur út 6 sinnum á ári og- kostar kr. 3.00, ef greitt er fyrirfram við móttöku 1. heftis, en ella kr. 4.00. Afgreiðsla er í Varðarhúsinu, uppi, og verður hún opin fyrst um sinn frá kl. 5—6 e. h., en annars geta menn snúið sér til útgefendanna. Útgefendur: Guðmundur Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Kristján Guðlaugs- son, Skúli Jóhannsson. Prentsmiðja: Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.