Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 50

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 50
40 ÞJÓÐIN lesti. Að endaðri rannsókn kallaði herdeildarforinginn Wynanky fyrir sií* næsta dag, og tjáði lionum, að ekki væri unnt að liafa hann leng- ur í þjónustu, vegna fjárhagsvand- ræða hans. Ilinsvegar væri það vit- að, sagði foringinn, að Wynanky óskaði einskis frekar en að vinna fvrir keisarann og föðurlandið, og af þeim ástæðum stæði honum til l)oða að flvtjasl yfir i upplýsinga- deildina. Skilmálarnir voru þeir, að Wv- nanky átti að starfa sem almennur undirforingi í þeirri deild — eða hlátt áfram sagt — vera njósnari. Rn ef stríð skylli á og kringumstæð- urnar leyfðu, þá myndi hann fá aft- ur slöðu sína og fyrri metorð. Foringinn úr herforingjaráðinu var ánægður með þetta. Wynanky var æfður velfræðingur, en það þurftu njósnarar að vera, en auk þess hafði foringinn fengið að vita að hann talaði frönsku ágætlega, jafnvel reiprennandi. í Köln var það látið heita svo, að Wvnanky hefði verið fluttur að annari herdeild, og hann fékk fyrir- framgreiðslu til að veita þeim úr- lausn, sem kröfuharðastir voru af lánardroltnunum. Því næst fór hann til Berlínar og Anna með honum. Wynankv vann á lítilli skrifstofu í Búlowstrasse. Það var aðalskrif- stofa litils verzlunarfélags í Þýzka- landi, sem hét „Meunier & Co.“ Það seldi lijólbarða og varahluti í vél- ar, en þetta var ekki umfangsmikil verzlun, enda er rétt að minnast þess, að árið 1906 var þetta alll i hyrjun. Aðalatriðið er, að hér var raunverulega um verzlun að ræða. Firmað „Meunier & Co.“ hafði umboðsmenn í mörgum borgum í Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Allir þessir menn voru fastir sölumenn fvrir það, þ. e. a. s. fengust aðallega við sölu á vör- um þess. Nú á tímum, þegar menn eru orðnir sérfræðingar í njósnara- sögum, er óþarft að minna á, að dulbúnir njósnarar, með andlits- farða og barta, eru alls ekki til. Hinn raunverulegi njósnari er mað- ur, sem ekki er bægt út á að setja og hefir fullkomlega lögmæta á- stæðu fyrir veru sinni á hverjum Tímaritið Þjóðin fjallar um þjóðfélags og menningarmál. Kemur út 6 sinnum á ári og kostar kr. 3.00, ef greitt er fyrirfram við móttöku 1. heftis, en ella kr. 4.00. Afgreiðsla er í Varðarhúsinu, uppi, og verður hún opin fyrst um sinn frá kl. 5—6 e. h., en annars geta menn snúið sér til útgefendanna. Útgefendur: Guðmundur Bencdiktsson, Gunnar Thoroddsen, Kristján Guðlaugs- son, Skúli Jóhannsson. Prentsmiðja: Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.