Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 22

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 22
18 ÞJÓÖIN Guðmundur Benediktsson: Sjálfstæðisflokkurinn hefir verið í meiri hluta í bæjarstjórn Reykja- víkur síðan hann var stofnaður. Og þeir, sem báru ábyrgð á stjórn bæj- arfarfélagsins fyrir þann tíma, fylgdu allir fram þeim meginskoð-" unum í innanlandsmálum, sem Sjálfstæðisflokkurinn aðhyllist. Saga Reykjavíkur sýnir því, hvers vænta má af sjálfstæðisstefnunni. Stefna meiri lilutans í bæjarstjórn Reykjavíkur hefir því, í aðaldrátt- um verið sú, að skapa binu frjálsa framtaki einstaklinganna, sem bezt skilyrði og láta það njóta sín, þar sem hægt var að koma því við, og að hefjast handa á þeim fram- kvæmdum og fyrirtækjum af hálfu hins opinbera, sem bæjarbúum væru þörf og nauðsynleg og einstakling- urinn annaðhvort gat ekki hrundið af stað af eigin ramleik eða ekki var bægt að búast við að hann legði út í. Hvernig hefir svo þessi stefna reynzt bænum og íbúum hans? Þessari spurningu verður nú reynt að svara hér á eftir. Þó verður að- eins hægt að stikla á þvi stærsta, þar eð rúmið, sem grein þessari er ætlað, er mjög takmarkað. Fyrir nokkurum tugum ára var Reykjavík fámennt og fátækt fiski- þorp. En á síðustu þrem áratugum hefir henni fleygt svo fram, að nú er hún myndarlegur bær, með flest- um nýtízku þægindum. Framsæknir menn og stórhuga völdusl til forystu á sviði viðskifta- og efnahagsmálanna. Á tiltölulega fáum árum komu þeir upp blóm- legri útgerð, sem verið hefir undir- staða framfara í landinu. Verzlunin óx mjög. Dönsku verzluninni var útrýmt. Og fjölmenn og menntuð verzlunarstétt reis upp í bænum. Þessar framfarir, ásamt aðgerðum bæjarstjórna, breyttu. öllu útliti bæjarins. Fólkinu fjölgaði, er at- vinnulífið blómgaðist. Um síðustu aldamót voru íbúar bæjarins t. d. aðeins 5802, en nú eru þeir um 36.- 000. Húsum hefir auðvitað fjölgað mjög. Nú eru þau hátt á 4. þúsund. Landið umliverfis bæinn var hálf- gerð auðn fyrir nokkurum árum. Þar voru holt, melar og óræktar- móar. En nú hefir þetta allt verið ræktað og gert að blómlegum tún- um. Marga steina hefir þurft að rífa upp úr jörðinni og flytja á brott. Og margan skurðinn befir þurft að grafa. Iðnaður var sáralítill hér í bæn- um fram eftir öllu. En hann- hefir vaxið hröðum skrefum á siðustu ár- um. Árið 1930 lifðu 28.8% bæjar- búa á iðnaði, og siðan hefir sú hlut- fallstala hækkað mikið. En nú kann einhver að segja: Bæjarstjórn Reykjavíkur á engar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.