Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 34

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 34
Þ J O Ð I N 30 Eins og áður er sagt, var vélbáta- flotinn orðinn mjög stór 192(5. A tuttugu árunx var lxann kominn upp í 92 báta, sem sumir voru að vísu mikið minni en fjöldinn af þeim vélbálum eða vélskipum, sem nú eru til. bessi ár höfðu stórfelldar brevt- ingar í för með sér. Hin breytta aðstaða gerði alveg nýjar kröfur til ýmissa umbóta í sambandi við atvinnureksturinn. Þau verkefni, sem bæjarstjórn Vestmannaeyja fékk í bendur 1918, er bún tók til starfa, voru marg- vísleg og erfið. Hafnargarðarnir liálfbyggðir og hálffallnir, bryggjur og lendingar xxijög ófullnægjandi, þrengslin á höfninni og grynningar þar til stór- baga og tjóns fvrir fiskibátaflotann. Vegir i bænum sama sem engir, engin vatnsleiðsla né sjóleiðsla, og yfir liöfuð engin þau skilvrði fvrir bendi, sem binn nýi vélbátarekstur þarfnaðist. Allt var miðað við gömlxx xitgerðina og hennar afköst. Vegagerðir. Fyrir 40 árum siðan var allt sjó- fang borið af mönnum í Eyjum, sáralitið var flutt á hesfum. Menn báru fiskinn úr fjörunni upp í „krærnar“, þ. e. fiskaðgerðarskúr- ana, þó ekki á börum, heldur var krækt i þorskhöfuðin nxeð járn- krókum, er menn héldu sinum i hvorri liendi. Var handfangið úr tré og sinn járnkrókurinn á hvor- um enda handfangsins. Mátti þann- ig bera eða hálfdraga 4 fiska í einu. Sjófang var borið heim á börum og fiskurinn út á reitina alltaf bor- inn á börum. Svo komu bjólbörur og tvihjólaðir handvagnar til sög'- unnar litlu áður en fyrsti vélbátur- inn sást, og einstöku menn réðust í það, að eiga bestvagn, og fór þeinx síðan óðum fjölgandi, ásamt vélbát- ununx, því flutningaþörfin á landi fór óðfluga í vöxt með fjölgun bát- anna. Síðan liafa svo bílarnir full- nægt allri þörf fyrir flutningatæki á landi. A liverju einasta ári siðan bæj- arstjórnin tók við liefir verið unn- ið að vegabótum og lagningu nýrra vega í kaupstaðnum. Þetta verk var líka liafið, þó í smærri stíl væri, af sýslu- og hreppsnefndum Vest- mannaeyja, áður en hæjarstjórnin lók við, en kröfurnar fóru sívax- andi á þessum árum, lxæði vegna framfaranna á sviði útvegsins, og sýo voru gerðar meiri kröfur til bæjarstjórxxar,' bæði xxm nýja vegi og annað, en áður voru gerðar til þeirra aðila, sem liöfðu hliðstxeð niál með höndum. Þá kom og annað til sögunnar. Fjölgun fólksins leiddi af sér kröf- ur nm aukna framleiðslu á mjólk og garðávöxtum, og var þvi sýnt, að ekki dygði áfranxhaldandi það búskaparlag, að hafa mestalla eyjuna óræktaða — allt nema gömlu túnin hinna 48 jarða, sem áratugum saman liöfðu tekið litlum eða engum breytingum. Því var hafin barátta fyrir því, að þurrabúðarmemx fengju liver sinn landblett til að rækta, svo sem 2—3 dagsláttur, og þetta fékkst i gegn eftir mikið þóf, en þá þurfti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.