Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 30

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 30
2G Þ J Ó Ð I N ESIM/MIM eftir JÓHANN Þ.JÓSEFSSON (Höfundur greinar þessarar, hefir átt sæti í bæjarstjórn Vestm.eyja frá upphafi, og í eftirfarandi grein gefur hann merki- legt yfirlit yfir framþróun eyjanna). Upp úr aldamótunum síðustu varð mikil breyting á atvinnuhátt- um Vestmanneyinga, eins og ann- arra þeirra landsmanna, er sjóinn stunda. Allt frá landnámstið hafa Eyj- arnar verið eitt hið helzta útvegs- hyggðarlag þessa lands. Þangað sóttu úr nærsveitunum ungir menn og hraustir til að róa á vetrarver- tiðinni, sumpart á skipum Eyja- manna, og svo var það all-títt, að „landmenn", svo voru sveitamenn nefndir daglegu tali, komu á eigin skipum, hæði úr Landeyjum og undan Eyjafjöllum og héldu þeim úti frá Eyjum á vetrarvertíðinni. Margir ungir menn úr Árnes-, Rangárvalla- og Skaftafellssýslum ílentust í Eyjunum og urðu þar hin- ir nýtustu menn, enda rekja flestir Eyjamenn ætt sína til þessara sýslna. Hörð var hún sjósóknin á opnu skipunum um hávetrartímann. Hvergi í nánd hafnar að leita, ef ekki náðist að kveldi í heimavör — til Eyjanna sjálfra. Margar sagnir eru til um baráttu þeirra tíma sjó- sóknará við Ægi karl, en þó munu þær fleiri vera.'sem gleymdar eru þeim, sem nú lifa. Jóhann Þ. Jósefsson. Stærsti viðburður á því sviði, sem eg minnist að hafa heyrt nefnd- an, er „Útilegan" í febrúarmánuði árið 1869, þegar 14 opin skip með 218 manna áhöfn samtals lágu und- ir Bjarnarey í vestan stórviðri, for- áttuhrimi, byl og frosti, sum á ann- an og önnur á þriðja sólarhring. Þá fórst 1 skip með 14 manna áhöfn. 2 skip voru yfirgefin og mönnun- um bjargað í önnur skip, og fjórir menn létust af kulda. Ekki var siður að hafa neina mat- björg með sér á sjóinn svo héti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.