Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 18

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 18
14 1> J Ó Ð 1 N Jón Pálmason: Byggingarmál sveitanna. Eitt af lielztu vandamáluni þjpð- félags okkar, eru byggingarmálin, og svo liefir það verið, síðan land byggðist, þó með nokkuð mismun- andi bætti sé. Fyrir fáum áratug- um voru hér engir stórir kaupstað- ir, heldur aðeins dreifbýli og smá- þorp. A öllum öldum liafa byggingar verið mjög breytilegar að frágangi. En lengst af hefir svo til gengið, að hver kynslóð hefir orðið að byggja j'fir fólk og fénað, eða því sem næst. Veldur því endingarleysi þess bvgg- ingarefnis, sem lengst af befir verið notað, og að öðnun þræði lítil bygg- ingarkunnátta, og þvi óvandaður frágangur bygginganna. í öllu þessu bafa orðið stórkost- leg straumhvörf á síðustu áratug- um. Fólkið hefir flykkst úr dreifbýl- inu í bæina, svo að nú býr mikill meiri hluti þjóðarinnar i kaupstöð- um og þorpum. Steinsteypubygging- arnar liafa að hinu leytinu valdið gerbyltingu i byggingarháttiun, og jafnhliða hefir aukin þekking og tækni í byggingarmálnm rutt sér svo til rúms, að enginn samanburð- ur kemst að við fyrri tíma. En jafn- liliða þessu liafa alvarlegir árekstr- ar og annmarkar á þessu sviði mjög látið á sér bóla, og fram til þessa hafa sveitirnar á jjessu sviði, sem mörgum öðrum, orðið harðast úti. Hinar gömlu, endingarlitlu bvgg- ingar voru yfirleitt ódýrar, og meg- in kostnaðurinn lá í vinnu, sem jafnan var seld hóflegu verði og heimilin gátu lagl að mestu fram sjálf. Nú er hvorttveggja, að til varan- legra bygginga þarf mjög mikið af aðkeyptu, dýru efni, og meiri vinnu, en um liana er, sem kunnugt er, svo ástatt, að liún hefir margfald- ast að verði á siðustu árum. Þetta hefir gert það að verkum, að sæmilegar byggingar verða mjög dýrar nú á tímum. í öllum hinum stærri bæjum, þar sem undanfarið hefir me>st verið reist af nýjum hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.