Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 35

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 35
1» J Ó Ð I N .11 að sjá fyrir þvi, að menn gætu kom- ið áburði á landskika sína. Þetta leiddi til þess, að byrjað var að leggja liina svonefndu ræktunar- vegi. Bæjarstjórn liafði þar ávallt forystu. Alþingi veitti 1926 fyrsta framlag til ræktunarvega í Vest- mannaeyjum gegn % framlags frá bæjarsjóði. Þessar fjárveitingar liafa endurtekið sig mismunandi liáar, á nær bverju þingi síðan og bærinn alltaf lagt sinn þriðjung á móti. Lengd ræktunarveganna er nú orðinn nær 14 km. (13,850 m.). Lagning ræktunarveganna er eitt- bvert stórfelldasta framfara- og þjóðþrifaverk Vestmanneyinga á síðari árum. Heyaflinn liefir meir en tvöfaldast á þessum tínia, og mjólk má nú heita nægileg oftasl- nær, en áður var skortur á mjólk. I vandræðum sínum líðkuðu menn í nokkur ár, áður en hin nýja ræktun hófst, að sækja hey til meg- inlands á vélbátum að Rangár- og Evjafjallasandi. Það var dýrt, og því fylgdi mikil bætta, að taka þess- háttar farm fyrir opnu liafi. Heysókn til lands er nú þvínær alvég aflögð. Nú afla menn heyj- anna á eyjunni sjálfri með því að nota betur ræklunarmöguleikana en áður var gert. Og enn má betur gera. Enn eru stór flæmi af vel ræktanlegu landi, sem ekkert er farið að snerta. Bæjarstjórn tók að sér að verja uppblæstri í Hlíðarbrekkum undir Klifinu, en það er fjall vestan til á Heimaey, og befir grætt þar upp bin blásnu rof og gert stórt land- svæði, sem áður var sandur einn. að grasi gróinni sléttu, sem gefur þegar talsvert af sér af heyi. Þá hefir bæjarstjórn hlynnt á al- veg sérstakan bátt að karlöflurækt, með þvi að fá sjálf allstór lönd til umráða, annað fram af Skiphellum og Há, og hitt austan Ofanleitis- jarða (prestsetursjarðanna). Gaf núverandi sóknarprestur, séra Sig- urjón Árnason, það góðfúslega eftir. Hefir bæjarstjórn úlblutað þarna á báðuin þessum stöðum landi handa mörgum hundruðum verka- manna og sjómanna, sem rækta matjurtir til sinna þarfa hver á sín- um bletti. Lagning ræktunarveg- anna hefir verið allmjög beint að þessum hlutum Eyjanna, þ. e. a. s. austan Ofanleitisjarða, til hagræð- is fvrir liina nýju matjurtagarða. Áður hefir þess verið getið, hve mikið hefir vex-ið lagt af ræktunar- vegurn. Ná þeir frá bænunx upp á Stói-höfða, kringum Ilelgafell, yfir Steinsstaðaheiði að Klauf og um hraunið þvert og endilangt. Auk þess hafa verið lagðir frá höfuðveg- unum aukavegir, til hægðarauka fyrir landeigendur við áburðar- og beyflutninga. í kaupstaðnum sjálfum hefir á þessu tímabili verið lagt nxargt nýrra vega og binir gönilu vegir endurlagðir nxeð steinsteyptum veg- arbrúnum og rennum. Frá því árið 1919, að bæjarstjórn lét gera Urða- veg, bafa eftirtaldir vegir verið byggðir eða endurbyggðir að miklu eða öllu leyti: Veslmannabraut 1919, Skólavegur 1925, Hásteinsveg- ur 1925, Vesturvegur 1927, Hilmis- gata 1928, Hvítingavegur 1928, Faxa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.