Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 8
4 I> J Ó Ð I N fylgdu þessu l)oði trúlega, og' eiga ýmsir þingmepn stjórnarflokkanna þingsæti sitt þeim að launa. En Alþýðu- og Framsóknarflokk- urinn áttu ekki til bersögli kom- múnistanna, og reyndu að draga fjöður yfir. Að því er Alþýðuflokk- inn snerti, kom samstarl'ið þó ber- lega í ljós, t. d. í Norður-Múlasýslu, þar sem frambjóðandi Alþýðu- flokksins var dreginn til baka af ótta um Framsókarmennina, í Skagafirði, Vestur-Húnavatnssýslu og Strandasýslu, þar sem sósíalist- ar böfðu ekki mann í kjöri, held- ur kusu Farmsókn einum rómi. Framsóknarflokkurinn veitti líka Alþýðuflokknum íiugheilan stuðn- ing á móti. 1 Norður-fsafjarðarsýslu studdi Framsóknarflokkurinn Vil- mund Jónsson. Hefir flokkurinn þó oft áður boðið þar fram, á þar tals- vert fylgi og' er jafnvel svo vel á sig kominn, að eiga þar flokksfé- lag, sem stofnað var í fyrra, og hlaut í skírninni hið broslega nafn: „Félag frjálslyndra Framsóknar- manna“. I Gullbringu- og Kjósar- sýslii buðu Framsóknarmenn beltt- ur ekki fram, heldur studdu flestir sósíalistann, og í Vestur-ísafjarðar- sýslu fleyttu Framsóknarmenn ný- bökuðum sósíalista inn i þingið, þótt aðalleiðtoga flokksins og skárstu mötmum í béraði muni liafa verið það um geð. Það var því ljóst af aðdraganda þingrofsins, öllum málatilbúningi i sambandi við það, áframhaldandi stjórnarsamvinnu þvert ofan í yfir- lýsingar, þrásetu Ilaralds Guð- mundssonar og gagnkvæmum stuðii- ingi leynt og ljóst við framboð og kosningar, að liér voru óheilindi í lafli. Hér var ekki um alvöruþrung- in málefnaágreining að ræða, lield- ur lævíslegt herbragð til að blekkja kjósendur og afla sér fylgis á þann hátt. Kosningarnar voru Úrslit sóttar af meira kappi kosninganna. en dæmi eru til, og kjörsókn sú mesta, er sögur fara af á íslandi, eða 87,9%. Úrslitin urðu þessi: AtkvæSi. % Sjálfstæðisfl. hlaut 24.132 = 41.3 Framsóknarfl. — 14.556% = 24.9 Alþýðufl. — 11.084% = 19.0 Kommúnistafl. — 4932% = 8.5 Bændafl. — 3578%= 6.1 FI. þjóðerniss. — 118 = 0,2 Hlaut: Sjálfstæðisfl. 12 kjördæmakosna og 5 uppbótarþingm. = 17 Framsóknarfl. 19 kjördæmakosna, en enga uppbótarþingm. =19 Alþýðufl. 5 kjördæmakosna og 3 uppbótarþingm. = 8 Kommúnistafl. 1 kjördæmakosinn og 2 upbótarþingm. = 3 Bændafl. 1 kjördæmakosinn og 1 uppbótarþingm. = 2 Alþýðuflokkurinn beið liinn herfi- legasla ósigur. Sagði eitt erlent blað, að þetla væri mesti ósigur, sem nokkur sósíalistaflokkur hefði beð- ið á Norðurlöndum. En þessar lirak- farir voru í rauninni eðlilegar. Al- þýðuflokkurinn hafði unnið upp fylgi silt allt fram til 1934 á bóf- lausum kröfum, fögrum fyrirheit- um og loforðum, sem algjörlega á- byrgðarlaus flokkur, án þátttöku í

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.