Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 8
294 en þær hjöðnuðu brátt. Foringj- arnir eru farnir og blöð koma ekki út. öll samtök eru því vængstýfð. Og það er náttúrlega ekki gott að segja, hvernig ástandið ér í raun og veru. Hvorugur hefir enn unn- ið neinn verulegan sigur. En enska ]nngið styður stjórnina ein- huga í Indlandsmálunum, og bæði Indlandskonungur og stjórnin í Englandi halda áfram að hvetja Indverja til þess að sækja sem bezt ráðstefnu þá, sem stjórnin hefir boðað til. Hefir nú verið ákveðið að hún hefjist 20. okt. í haust. Reynt var að koma á ráð- stefnu í Bombay þar sem allir flokkar mættist og ræddi málin sín í milli, en sú ráðstefna var ekki sótt og fórst fyrir. Simon-nefndin um Indlandsmál. Undanfarið hefir starfað nefnd ein, sem kennd er við formann sinn, Sir John Simon, og kölluð Simon-nefndin. Er verkefni henn- ar hvorki meira né minna en það, að rannsaka öll vandamál í sam- bandi við stjórn Englendinga á Indlandi, óánægju Indverja og misfellur á stjórnarfarinu, og gera tillögur um þetta. Hefir þessi nefnd nú lokið störfum sínum og kom fyrri partur nefndarálitsins út 9. júní, 400 þéttprentaðar bls. [Stefnir Er þessi fyrripartur lýsing á á- standinu og niðurstöður rann- sókna nefndarinnar, en í síðari parti álitsins gerir svo nefndin tillögur sínar. Nefnd þessi er skip- uð mönnum úr öllum þrem- flokk- um parlamentsins, en hefir ]ió ekki klofnað eða neinn ágreining- ur verið um tillögurnar. Sýnir ]>að, hve einhuga Englendingar eru í þessum málum. Nefndin kennir fjárhagslegum örðugleikum og menningarlegum um megin þorrann af því, sem að amar. Indland þurfi á stór- kostlegum framförum að halda í þessum efnum miklu fremur en aukinni sjálfstjórn. Fátækt, sem helzt við, sakir úrelts fyrirkomu- lags á atvinnurekstrinum, verður Jiess valdandi, að megin þorri fólksins fer á mis við öll gæði og þægindi, og verður hungrinu að bráð, hvenær, sem eitthvað ber út af. Megin þorrinn af þjóðinni er ólæs og gersamlega ófróður um allt. Allt logar í stéttahatri og trúarbragðahatri, og reyndar líka hatri milli þjóða. Því að í Indlandi eru margar ]>jóðir. Ind- versk ríki, sem ekki koma ensku stjórninni við, að öðru leyti en ]>ví, að þau eru í indverksa keis- aradæminu, eru hvorki meira ne minna en 600 að tölu, og sum, Frá Austur-Asíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.