Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 59

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 59
Stefnir] Ráðsmaður og úlfur. 345 ur bændanna, sem flúðu afskifta- semi Haralds hárfagra og harð- stjórn hans, væru með því mark- inu brenndir, að vilja vera sjálf- ráðir á sinni jörð. En nú vofir yf- ir þeim sá slettirekuháttur, sem vill taka af þeim skilyrði sjálfræð- is. Bolsarnir vilja hefta þá og þrengja að kosti þeirra á ýmsar lundir, á svipaðan hátt, sem gert er í Rússlandi. Sú kollhúfa, sem undir býr, sú ráðsmennska, er lætur það opinbera búa á landinu fyrir ríkið, sýnist meinleysisleg í fljótu bragði. En þegar að er gætt, kemur í ljós, að ú opinberum bú- görðum er styttri vinnutími en hjá bændum og þó hærra kaup, af því að lengi er hægt að flytja fé úr einum vasa í annan. Kemur það í Ijós, að slíkur búskapur skaðar náttúrlégan búskap. Eg drep á þetta, af því að sú uppástunga hefir komið í einu bolsablaði, að það opinbera ætti að búa í sveit, reyna það. Bent var á búskapinn á Vífilsstöðum til sannindamerkis um gott dæmi þpinberrar ráðsmennsku. Ekki hefi eg séð þá búreikn- inga. En gerum ráð fyrir, að þeir séu álitlegir. Þá er að líta á skilyrðin. Enginn flutningskostnaður ieggst á mjólkina. Markaðurinn er vís. Og þegar þetta dæmi var sett upp, var verkamannakaup svipað því sem nú er, en mjólk- urverðið hér um bil helmingi hærra, en nú fæst fyrir mjólk víð- ast hvar á landinu. Sú misfella er meira en nóg, til að kollvarpa dæminu. Hvaða skilyrði hefir það opin- bera til að búa betur í sveit, eða jafnvel, en bændur? Vill fólkið vinna fyrir lægra kaup hjá því? ?Æundu ráðsmaður og ráðskona verða lítillátari í þjóðarbúi en í sjálfsbúi. Mundi fólkið vinna bet- ur? Bændur vinna sjálfir eins og fólkið, slíkt hið sama húsfreyj- ur. Ráðsmenn og ráðskonur, vilja lítið vinna, heldur aðeins sjá um. Og hvað hefir reynslan hér í landi sagt um opinberan búskap? — Hún segir þetta: Náma var starfrækt að tilstuðl- an þess opinbera, jarðepli rækt- uð, svörður tekinn upp, kúabú sett á laggirnar. Allsstaðar hefir gengið illa og crðið að fjurmissi, tapi. Ef menn vilja vita um stað- ina, eru þeir auðnefndir, Tjörness- náman, jarðeplaræktin á Kjalar- nesi, svarðartekjan við Reykja- vík, kúabú ísfirðinga. Mundi þá búskapur þess opinbera í sveit verða betur til reika. Þeir sem því trúa, eru annað hvort einfeldning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.