Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 54
340 Ráðsmaður og úlfur. [Stefnir Bólu-Hjálmar segir um sjálfan sig, að hann hafi aldrei getað „kjafti þagað“. —iðjufýst hans á því sviði, sem var hans aðal-óðal, olli því, að hann varð að hafast að. — Matthías orti og ritaði fram að áttræðu daglega. Iðju- löngun hans lét hann starfa, lét hann ekki í friði. — Auðmenn eru á sinn hátt fúsir til verkanna, geta naumast eirt í athafnaleysi. En alþýða ætlar, að þeim gefist sofandi. Mér kemur í hug vetrarstúlka, sem eg kyntist; hún vann hjá rithöfundi, í húsi hans. Stundum andvarpaði hún og mælti: „Gott eiga þeir, sem sitja við skrifborðið; þeir verða ekki lún- ir“. Þessi rithöfundur sat liðlanga daga, las sér til og skrifaði. Bæk- ur hans gáfu honum að launum minna fyrir missirisverk, en dag- launamenn og sjómenn fengu og fá fyrir verknað sinn um sama tíma. Eg ætla, að rithöf. hafi í höfðinu lúðst eigi minna en dag- launamennirnir í höndum og herð. um. St. G. segir í vísunni: „Eu liug'stola maiinfjöldans vitund og vild er vilt um og stjórnað af fám". Þarna er skeytinu beint til al- þýðuleiðtoganna svonefndu, eftir því sem mér skilst. Ekki tala auð- mennirnir svo mikið við alþýðu, að hún verði hugstola af þeirra orðum. En lýðskrumar trylla almenning og villa hann. — Ef bolsarnir trúa því, að þeir eigi hvert bein í St. G. St., þá skjátlar þeim hraparlega. Hann yrkir fyr- ir þá meðan þeir eru undirokað- ir, og ekki lengur. Þegar þeir taka til að misbeita valdi sínu í orði og verki, verða þeir fyrir sama barðinu á honum, sem rang- látir fépúkar og miskunnarlausir. Mun eg síðar í þessari grein út- lista þetta betur, og sækja heim- ildirnar til hans. St. G. mælir til auðmanna eins og þeir blasa við honum í Vestur- heimi. Þar eru töflin stór í milj- ónalandinu. íslendinga varðar lít- ið um sviftingarnar þar, ekki öllu meira t. d. en þá varðar um felli- bylji eða stórbruna í öðrum heims- álfum. Oss varðar mest um mál- efnin í landi voru, hvemig þau horfa við. Hér er náumast um að ræða auðmenn, heldur bjarg- áljiamenn og þeir hafa efnast á dugnaði sjálfra sín. Þeir hafa efn- ast með því móti, að ná afla úr sjó með mannorku og vélakrafti- Útgerðarmenn hafa ekki átt sof-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.