Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 56
342 Ráðsmaður og úlfur. [Stefnir við mannréttindi og sæmilegt at- hafnafrelsi, tjáir ekki að taka fram fyrir hendur einstaklinga, né takmarka tölu stéttarliða. Ef kaupfélög og samvinnufélög orka ekki því að fækka kaupmönnum, eða takmarka tölu þeirra, með því að gera kaupmannafjöldanum ó- lífvænt, þá á hann rétt á að starfa og lifa. Hér i landi bólar nú mjög á því, einkum á Alþingi, að lögá- kveða athafnir einstaklinga með boði og banni. Þessi 10 boðorð, sem kennd eru við Móse og aldrei hafa verið haldin, þó að hótað hafi verið eilífri hegningu, þykja ekki nægileg, heldur er sífelt auk- ið við boðorðin. Flest þessi nýju boðorð eru svo löng og flókin, að þau verða hvorki numin né geymd í minni. Þarf því að setja gæzlu- vtnenn á víð og dreif, til að sjá um, að þeim verði hlýtt. Þar með eru settar upp dýrar silkihúfur, hver upp af annari, sem alþýðan á að hneigja sig.fyrir. Nefin, sem anda undir þessum húfum, eru með broddinn niðri í hvers manns kirnu. En fólkið, sem á að hlýða, hlýtur að ala önn fyrir öllum silkihúfu-mönnunum. Flestir þess- ir húfu-berar eru fúi í lifandi trjám. Hvað mundi Valdimar heitinn Ásmundarson hafa sagt nú, ef líta mætti upp úr gröf sinni og taka til máls um slettirekuhátt Al- þingis og stjórnar? Eitt sinn lét hann svo um mælt í Fjallk. sinni, að „landsstjórnin vildi hafa nef sitt í hvers manns koppi“. Þá af- skiftasemi vildi hann kveða niður. Þá var þó lítið um slíka tilhlutun- ar-viðleitni að ræða, í samanburði við það, sem nú gerist. Sonur Valdimars kemur í hug, þegar þessi víðsýni maður og frjáls- lyndi er nefndur, og svo stallbræð- ur sonarins, með allar halarófurn- ar og seilarnar í eftirdragi. Eg drap á það í öndverðu, að bolsarnir gætu ekki eignað sér allan St. G. Nú vil eg rannsaka skáldið betur, og þó ekki út í yztu æsar. Svo segir í einu kvæði St. G. St.: „Áhrif lakra miölungsmanna míignum lyftu engu sinni“. Þarna er skotið beint í mark —- í snjáldrið á lýðskrumurum, sem kúga þorra fólks undir ofbeldis- ráð sín, með hótunum annars vég- ar, en loforðum í öðru orðinu —- loforðum upp í þá ermina, sem gerð er úr sama efni, sem nýju fötin keisarans. St. G. St. vill að múgnum sé lyft. Hann segir í öðr- um kvæðum, að hver maður eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.