Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 63
Stefnir] RáSsmaður og úlfur. 349 lang-ir um of, kauphallarbraskarar og þeir, sem keyra í dróma-hringi atviimuvegi og framleiðslu. Það gengur svo, að hávar öld- ur verða á stórum höfum. Og í stórum mannfélögum verða átök- in mikil og töflin stórkarlaleg. Miklir atburðir munu jafnan verða í þjóðlöndunum, hvernig sem lög- íijöfin reynir að skorða alt með skipulagi. Manneðlið breytist ekki, J>ó skift sé um flokkanöfn. Bolsa- forkólfar eru engu síður gráðugir í völd og fé en konungasinnar eða auðmenn, og grimmir eru bolsar, engu síður en hinir, og sjá ekki í að hella niður mannsblóði, ef afhöfðun eða henging getur orðið þeim til fjár eða frama. St. G. St. segir í kvæðinu Kveld, sem eg hefi áður vitnað í í þessu máli: villunótt mannkyns um veglausa jörð evo voðalöng orðin mér finnst, sem framfaraskíman sé skröksaga ein skuggarnir enn liafi ei þynnst; bví jafnvel í fornöld s k e i n huguv eins liátt, °g hvar er þá nokkuð, sem vinnst f1 Þarna er mælikvarðinn, að hug- Ur mannsins skíni, ljómi, að af honum leggi birtu. Þá leggur sól- skin af huga mannsins, er sann- girni er sýnd og henni beitt. Stjórpmálaflokkar, sem láta mest yfir sér og gemsa mest, eru snauðir af sanngirni. Foringjum slíkra flokka fer illa að gera pílagrímsferð að leiði Klettafjalla- skáldsins. Sú alda gengur nú yfir land vort, að hafa ráðsmenn á hverju strái, svo að segja. Hlutdræg stjórn fær með því móti tæki- færi til að koma sínum mönnum á framfæri í öllum áttum og kúga undir sig þorra manna. Alþýðu- leiðtogarnir bæla undir sig sína fylgifiska í þorpunum, með harðri hendi. En í sveitunum er Fram- sóknin svokallaða á ferðinni — úlfsbleyða undir sauðargæru. í sveitunum er unnið að því, eftir fyrirskipunum, að engir verði kosnir í hreppsnefnd, auk heldur hærri stöður, aðrir en Framsókn- armenn. Slík og þvílík ráðsmenska á að koppsetja allan almenning þjóðar vorrar. Að því er stefnt frá hálfu ofbeldis og undir- hyggju, að gera úlfana að ráðs- mönnum, en alþýðu að fórnardýri, á altari flokksstjórna. Guðmundur Friðjónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.