Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 16
302 Frá Austur-Asíu. [Stefnir mál en nokkuð annað, en metnað- armálin geta oft verið viðkvæm- ust, og ekki sízt í Kína. Er svo sagt, að Kínverji, sem gæti þolað að missa allar eignir sínar og ástvini og væri þess albúinn að leggja líf sitt líka í sölurnar, myndi samt taka því fjarri, að verða undir í því, sem væri hon- um metnaðarmál, hversu lítilfjör- legt sem það væri að öðru leyti. En auk þess eru mörg dæmi þess, að þessi forréttindi hafa verið misbrúkuð. Menn, sem ætl- uðu sér að aðhafast eitthvað, sem er gagnstætt kínverskum lögum og segist mikið á þar, en er talið lítilfjörlegt eða einskis vert í öðr- um löndum, notuðu óspart það ráð, að „segja sig í lög“ með ein- hverri útlendri þjóð og komast þannig hjá refsing. t! d. var al- gengt, að þeir, sem ætluðu sér að reka fjárhættuspil, sögðu sig und- jr Brazelíulög, því að í þeim var ekki bannað að spila hættuspil, en í Kína lá við því afarhörð refs- ing. — Ræðismenn margra ríkja seldu borgarrétt hverjum sem hafa vildi,.og þetta var auðvitað ó- þolandi fyrir kínversk yfirvöld. Erlendar þjóðir hafa aftur á móti borið fyrir sig dæmi eins og það, sem áður hefir nefnt verið, um ameríska sjómanninn. Kín- versk lög og kínverskt réttarfar er svo ófullkomið, segja þeir, að það er ómögulegt að hætta þegn- um sínum undir það. Þar er enn beitt miðaldalegum pyndingum, og allskonar óhæfilegum aðferð- um. Og þó að þeir endurbæti rétt- arfarið og sýni á bókum svo og- svo fullkomið réttarfar, er það ekkert að marka. U'ndir eins og kemur út fyrir fáeina bæi, þar sem Evrópumenn geta haft bezt eftirlit, er allt við það sama og áð- ur var. Dómarar fara eftir mút- um en ekki lögum og allt er eftir því. En hvað sem öllu þessu líður, er ])að auðvitað ekkert annað en uppvöðslusemi, að heimta for- réttingi fyrir útlendinga í neinu landi. Þeir sem ekki þora að eiga. undir lögum og réttarfari lands- ins, verða að láta það vera, að skifta við það land, eða eiga þar heima. Og það hefir sýnt sig, að t. d. Þjóðverjar, sem nú búa ekki við nein forréttindi í Kína, hafa síður en svo átt erfiðara upp- dráttar í Kína en aðrir. Meira að segja var það svo í síðustu uppreisn í Jangtse-dalnum, að Þjóðverjar héldust þar við, en bæði Englendingar og Ameríku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.