Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 27
Stefnir] Hroðalegt ferðalag. 313 I júlímánuði árið 19U6 var lok- ið að gera vatnsveitu afarmikla við Port Elizabet í Kapnýlendunni í Afríku. Að því verki vann sæg- ur manna í 4 ár, enda var leiðsl- an 45 enskar mílur að lengd eða yfir 72 kílómetrar og hið mesta mannvirki á allar lundir. Þegar að þeim degi kom að leiðslan yrði opnuð safnaðist sam- an múgur og margmenni, því að auk allra annara vildu auðvitað allir, sem eithvað höfðu unnið að verkinu, vera viðstaddir og sjá hver árangur yrði.. Leiðslan end- aði í geysimikilli þró í miðjum bænum Port Elizabet. Átti hún að fyllast af tæru og heilnæmu vatni á skömmum tíma. Við upptök vatnsveitunnar var dalverpi eitt. Þar hafði verið gerð fyrirhleðsla, sjötíu og tveggja feta há, og tók sú uppistaða margar miljónir lítra af vatni, en margir búgarðar og jafnvel tvö þorp fóru í kaf er vatnið hækkaði. Vatnið var leitt í neðanjarðar- Pípum, og voru þær 6 fet næst uPpistöðunni en mjókkuðu er neð- dró, og loks voru þær 4 fet | þvermál við mynnið, í Port El- izabet. Hingað og þangað á leið- mni voru lokur. Voru þær svo út- búnar, að vatnið flæddi þar inn í lckaðar stálkúlur, ákaflega stórar og rammgerðar og því næst út úr þeim aftur inn í næsta áfanga af leiðslunni. Var þetta gert til þess að hægra væri að sjá um að ekki yrði of mikill þrýstingur í pípun- um. Var maður settur við hverja loku, og höfðu þeir nákvæmar fyrirsagnir um það, hvernig þeir ættu að jafna rennslið. Bæjarbúar í Port Elizabet höfðu þjáðst mikið af vatnsskorti und- anfarin ár, og má því nærri geta, að það varð uppi fótur og fit í bænum, þegar opna átti vatnsveit- una. Var mannfjöldinn saman kominn við mynnið á pípunum. Þar var borgarstjórinn og aðrir helztu embættismenn og fleiri höfðingjar. Lúðrasveit var þar, herdeiid, brunalið o. s. frv. Þegar fyrstu droparnir sáust koma fram í pípumynnið hóf lúðrasveitin hljóðfæraslátt sinn, og rétt um leið og fyrsta laginu var lokið geystist megin flóðið fram úr pípunum og ólgaði og freyddi á botninum í hinni miklu steinsteypuþró. Mannfjöldinn var rétt í þann 'veginn að ljósta upp fagnaðarópi, þegar steinhljóði sló á allan hópinn. Því að á freyðandi öldukambinum sást maður, ærið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.