Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 34

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 34
320 Hvert stefnir heimurinn? [Stefnir Þessari harðskeyttu árás svar- ar svo ein konan á þessa leið: „Það mun vera sannleikur, að ef karlmenn hefði aldrei verið við völd, þá væri mannkynið enn á frumstigi. En ef þeir hefði fengið að halda völdum fram á þennan dag, hvar væri mannkynið þá? Það hefði hrapað niðuí í 'fulll- komna villimennsku, góði minn, ef ekki niður fyrir það. Stjórn ykkar var aldrei annað en óhjá- kvæmilegt piillibilsástand. Eng- inn frýr ykkur vits. Þið hafið komið mörgu til vegar, sem við höfum hvorki hugkvæmni né afl til þess að framkvæma. — En svo var mannkynið farið að haugast saman, reglulaust og umhyggju- laust. Og þá varð því ljóst, að hefja þurfti stórt hreingerningar- starf. Það þurfti að hreinsa úr mannlífinu sorann, lestina, ó- þverrann, sóttnæmið, andlega og likamlega. Hvað unnu karlmenn- irnir að þessu verkefni? Þeir gerðu lífið að leik. Þeir þekktu ekki annað en leik. Hér var um líf eða dauða að tefla fyrir mann- kynið. Ef þið hefðuð fengið að halda áfram leikjum ykkar, get- ur vel verið, að ýms ný meistara- verk hefði orðið til í skáldskap og fögrum listum — það voru ykk- •ar leikvellir —, en mannkynið hefði farist í óstjórn og bylting- um. Við vorum þolinmóðar lengi, margar aldir. Við horfðum á ykk- ur við starfið. Neyðin kennir naktri konu að spinna, og við lærðum margt á þessum öldum. Hégómlegu herrar! Þið höfðuð gaman af að sýna okkur, hvað þið voruð vitrir. Þið voruð fúsir á að fá okkur í hendur ,,lægri“ störfin. Og sá tími kom, að öll þ&ssi störf voru komin í okkar hendur, öll vinna og viðskifti. — Sveifin, sem' nýr öllum hinum mörgu, huldu hjólum mannlífsins, var í okkar hendi. Og þá risum við upp. Það mátti ekki seinna vera. Ófriður eyddi þjóðfélögin, sjúkdómar veiktu þau, lestir spilltu þeim, hatur þjáði þau. Eft- ir skamma stund hefði býflugna- búið sprungið. Við höfum gert skyldu okkar, og ekkert annað. En æfintýrin urðu að hætta. ,,Framfarirnar“ að stöðvast. Upp- götvanir að bíða. Áflogahund- arnir að sitja kyrrir. Hér var um líf og dauða að tefla. Við lifum. Við ríkjum. Okkur líður vel. Og meira að segja fá áflogahundarn- ir að lifa undir okkar lögum. —- Ykkur finnst lífið engum fram- förum taka? Þakkið fyrir, að halda lífi!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.