Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 15
Stefnir]
Frá Austur-Asíu.
301
Það var því ekki nema gott að fl. hafa gert samninga við Kín-
vera laue við að yfirheyra þá og verja, þar sem öll forréttindi eru
dæma. En undir eins og þjóðernis- látin niður falla. Margar þjóðir
Þenndin vaknar eitthvað ofurlít- kæra sig ekkert um forréttindin,
Kinverskir hermenn fluttir i gripavögnum.
ið, verður þetta auðvitað óþol-
andi.
Það eru nú aðeins fjórar þjóð-
ir, sem hafa þessi forréttindi í
Xína, Englendingar, Bandaríkja-
menn, Frakkar og Japanar. Þjóð-
verjar misstu sinn samning í
stríðinu, og hafa ekki kært sig
um að endurnýja hann, og Rúss-
ar hafa engan samning við Kína
síðan Bolsjevikkar tóku við völd-
um. ítalir, Danir, Spánverjar o.
sakir þess að þær eiga engin mök
við Kínverja.
í Kína eru taldir vera 10.000
Ameríkumenn, 15.000 Englending-
ingar, 3.000 Frakkar og um 200.-
000 Japanar. Það má því nærri
geta, að það fer ekki mikið fyrir
Jtessum hóp innan um 400.000.000
Kínverja, og það skiftir í raun
og veru ekki miklu máli, hver
hefir dómsvaldið yfir þessum fáu
sálum. Þetta er meira metnaðar-