Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 97
Stefnir] Kviksettur. 383 H.f. Coplanö, Reykjavík Símar: 406, 2033. Símnefni: Copland Seljum óöýrast salt í heilurrt förmum Leitiö tilboða hjá okkur áður en þér festið ===== kaup annarsstaðar. ... rrrz voru harmþrungnir. Svo að það var þá eftir allt metið, sem vel ar gert. Veröldin sýndist beinlín- is standa á öndinni. Hann gleymdi því alveg í svip, að Alice hafði ekki sýnst vera neitt yfirkomin af sorg, og vissi heldur lítið um list Priam Farlls. Hann athug- aði ekki heldur þá staðreynd, að umferðin á götunum virtist vera aokkurnveginn óbreytt, og að eng- lr kveinstafir heyrðust í gistihús- lnu- Blöðin sögðu það: Norður- alfan (að minnsta kosti) er í 8orgum. >.Eg hefi víst verið ágætur, það er að segja, eg er víst ágætur“. sagði hann, utan við sig og á- nægður. Já, mjög ánægður. „En sannleikurinn er sá, að eg hefi verið svo fast bundinn við starf mitt, að eg hefi ekki einu sinni tekið eftir því“. Þetta sagði hann með eins miklu lítillæti í hjarta eins og hann gat. Nú var ekki um það að ræða. að líta lauslega yfir dánarfregn- irnar. Hann varð að lesa þær orði til orðs. Nú þótti honum það verst, hve fátt blöðin gátu snefl- að uppi um æfi hans og starf. — Honum fannst sem blaðamennirn- ir hefðu átt að vita meira um svona frægan mann. En það sem þeir sögðu var gott. Þar var ekk- ert orð nema lof og aftur lof..

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.