Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 97
Stefnir] Kviksettur. 383 H.f. Coplanö, Reykjavík Símar: 406, 2033. Símnefni: Copland Seljum óöýrast salt í heilurrt förmum Leitiö tilboða hjá okkur áður en þér festið ===== kaup annarsstaðar. ... rrrz voru harmþrungnir. Svo að það var þá eftir allt metið, sem vel ar gert. Veröldin sýndist beinlín- is standa á öndinni. Hann gleymdi því alveg í svip, að Alice hafði ekki sýnst vera neitt yfirkomin af sorg, og vissi heldur lítið um list Priam Farlls. Hann athug- aði ekki heldur þá staðreynd, að umferðin á götunum virtist vera aokkurnveginn óbreytt, og að eng- lr kveinstafir heyrðust í gistihús- lnu- Blöðin sögðu það: Norður- alfan (að minnsta kosti) er í 8orgum. >.Eg hefi víst verið ágætur, það er að segja, eg er víst ágætur“. sagði hann, utan við sig og á- nægður. Já, mjög ánægður. „En sannleikurinn er sá, að eg hefi verið svo fast bundinn við starf mitt, að eg hefi ekki einu sinni tekið eftir því“. Þetta sagði hann með eins miklu lítillæti í hjarta eins og hann gat. Nú var ekki um það að ræða. að líta lauslega yfir dánarfregn- irnar. Hann varð að lesa þær orði til orðs. Nú þótti honum það verst, hve fátt blöðin gátu snefl- að uppi um æfi hans og starf. — Honum fannst sem blaðamennirn- ir hefðu átt að vita meira um svona frægan mann. En það sem þeir sögðu var gott. Þar var ekk- ert orð nema lof og aftur lof..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.