Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 80
UM DAGINN OG VEGINN. Eftir ritstjórann. Heimsókn loftskipsins mikla, Zeppelíns greifa, til Reykjavíkur, daginn, sem verið var að telja at- kvæðin í landskjörinu, 17. júlí, rifjaði enn upp í huga manns þá geysilegu breyting, sem orðin er á öllu hér á landi á fáum ára- tugum. Sá, sem þetta ritar, er nú rúmlega fertugur að aldri, og hann var þó kominn yfir ferming, er hann sá fyrst svo merkilega hluti sem reiðhjól og síma. Nú líta menn ekki við, þó að bifreið fari fram hjá, þykir ekkert þó að flugvél fari um. Zeppelín greifi er mesta furðu- verk, sem hér hefir sézt, og hvar sem hann fer um í veröldinni, safnast saman múgur og marg- menni, er hann kemur. Þegar hann fór fyrst yfir heimsborgina New York, þar sem menn eru vanastir öllum undrum, ætlaði allt af goflum að ganga. Og því er ekki að neita, að það er stórkost- Jeg sjón, að sjá þetta silfurblik- andi ferlíki svífa um blátt loftið eins og fisk í sjó. 150 metrar kvað það -vera að lengd, og farþega- klefinn, sem byggður er undir fram-enda belgsins, og rúmar marga tugi farþega, sýnist eins og lítill stokkur. Heimsóknin var stutt. En hún var eins og gustur utan úr hinum stóra heimi, fyrirboði mikilli tíð- inda. Island er komið svo nærri öðrum löndum, að sigla má í lofti á fáeinum klukkutímum. Loftsigl- ingar og þráðlaus skeyti eru að gerbreyta öllu lífi manna á þess- ari jörð, nema einangrunina brott og allt sem henni fylgir, illt og gott. ísland getur ekki lengur notið fjarlægðar sinnar frá öðr- um löndum, né heldur þarf hún að standa því fyrir þrifum lengi hér eftir. ísland verður nú hér eftir að njóta vitsmuna og dugn- aðar íbúa sinna og treysta þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.