Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 14
300 Frá Austur-Asíu. [Stefnir allt ríkið, og öll l>jóðin knýtt með þeim hætti saman um sameigin- leg áhugamál. 5. Erlend afskifti. Loks eru það erlendu afskiftin af málefnum Kína, sem jafnan hafa orðið til þess að vekja sundrung. Erlendar þjóðir, bæði Japanar og vestræn- ar þjóðir, hafa iðulega stutt ein- staka uppreisnar-höfðingja með fé og öðru, til þess að fá því betra tækifæri til þess að koma ár sinni fyrir borð. Kína hefir verið skoð- að sem nokkurskonar afréttur, þar sem hver þjóð gæti leyft sér allt. Er eftirtektarvert að athuga í þessu sambandi, hvernig erlendar þjóðir hafa komið sér fyrir í samningum við Kínverja. Kínverjar og forréttindi útlend- inga. Þau forréttindi útlendinga, sem Kínverjum er verst við, eru þau, að nokkrar þjóðir hafa áskilið sér dómsvald í öllum þeim málum í Kína, þar sem þegnar þeirra eiga í hlut. Mun Kína nú vera eina rík- ið, sem enn verður að þola þessa smán. Bæði Tyrkland og Síam, sem urðu að liggja undir þessu sama, hafa nú afnumið þessi for- réttindi. Og nú eru Kínverjar einnig að mótmæla þeim. Sagt er, að þetta hafi byrjað með því, að sjómaður einn, sem var á ameríksku skipi í höfninni í Kanton, missti einhvern hlut úr hendi sér út fyrir borðstokkinn. Kínverji varö fyrir hlutnum og dó af því. Sjómaðurinn var tekinn fyrir kínverskan rétt, og með því að enginn munur var gerður á morði og manndrápi af slysi, var sjómaður þessi vægðarlaust dæmdur til dauða og kyrktur. Þetta var um 1840, og upp úr því kröfðust Ameríkumenn þess, að mega láta ræðismenn sína dæma í öllum málum Ameríkumanna í Kína. Rússar höfðu áður gert samning við Kína á svipuðum grundvelli, en þó var sá mikli munur á, að samningurinn var gagnkvæmur. Kínversk yfirvöld áttu sams konar dómsvald yfir Kínverjum í Rússlandi. En nú fengu Rússar þessu breytt a8 dæmi Ameríkumanna. Svo komu Englendingar og svo allar aðrar þjóðir, sem nokkra þegna áttu í Kína eða viðskifti við landið. Að Kínverjar létu þetta við- gangast, stafaði bæði af sinnuleysi þeirra og svo af því, að gamla keisarastjórnin vildi helzt ekki hafa neina útlendinga í landinu. En úr því að ómögulegt var að halda þeim frá landinu, var bezt að hafa sem minnst mök vi3 þá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.