Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 40
326 Alþingishátíðin. [Stefnir hverfið á Þingvöllum var að myndast. Eftir því sem nær dró hátíðinni færðist starfið frá nefndinni meira og meira yfir á fram- kvæmdarstjórann. Þá var búið að draga allar línurnar og eftir að framkvæma margt, en þó kom jafnan eitthvað nýtt, sem ráða þurfti fram úr. Er óhætt að segja það, að samstarf framkvæmdar- stjórans og nefndarinnar var svo framúrskarandi gott, sem hugsan- legt er. Enda myndi hafa sést, hvernig farið hefði, ef þar hefði út af brugðið, eða ef maðurinn, sem í því rúmi „sat“, að eiga að annast framkvæmdirnar, hefði á einhvern hátt bilað. Eins og fór var það hið mesta lán, að þessi djarflega ákvörðun var tekin, að hafa hátíðina ein- mitt á sjálfum Þingvöllum. Hátiðin. Blöðin hafa nú fyrir löngu lýst því, sem fram fór á Þingvöllum, svo greinilega, að engin ástæða er til þess að vera að rifja það upp. Veðrið var yfirleitt mjög gott, og það var megin skilyrði fyrir því, að ánægjulegt yrði að vera á hátíðinni. En þegar meta skal, hvernig hátíðin hafi „tekizt“, verður að- allega að líta á tvær hliðar. Önri- ur er sú, sem snýr að landsfólk- inu, en hin sú, sem snýr að út- lendu gestunum. Báðar þessar hliðar eru mikilsverðar. Hátíðin var auðvitað fyrst og fremst þjóðhátíð. Hún var haldin í þeim tilgangi, að þessi einstæði viðburður yrði íslendingum sjálf- um sem minnisstæðastur og á- nægjulegastur. Við það miðaði nefndin mest af undirbúningi sín- um. Reynt var að láta þarna koma fram sem mest af því, sem vænta mátti, að menn víðsvegar að af landinu, hefði gaman af og gæti búið að lengi síðan. Því var vand- að til sönglistar og hljóðfæra- sláttar eins og föng voru til, og er óhætt að segja, að betri söng- ur og hljóðfærasláttur hefir al- drei heyrst áður hér á landi. Sama má og segja um íþróttirn- ar, að þar var sýnt það, sem vænta mátti að menn hefði mesta ánægju af að sjá. Flugeldum var brennt, svo aldrei hefir áður hér sést neitt líkt. Sýnt var bjargsig, listsund, vikivakar og dans stiginn, að ógleymdri sögulegu sýningunni. Þá var og stillt svo til á hátíðar- skránni, að kvöldin væri laus til héraðsmóta hverskonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.