Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 57
Stefnir] Ráðsmaður og úlfur. 343 að eflast af sjálfsdáðum. Hann varar við því, að leggja andlega eign sína á vald fjárhaldsmanns, þ. e. a. s. hann vill ekki hafa ráðs- menn yfir sálunum. Hann segir ennfremur: „pað er meiri mæða að safna maureldum en lýsigulli' ‘. Fiskurinn, sem þarna liggur undir steini, er tvöfaldur í roðinu. Fyrst og fremst á hann við maur- eldi í sjó og í fiski, eða hákarli, lýsigull það, sem hægt er að hafa hendur á, geislamálminn sjálfan. En undir niðri á skáldið við andleg maureldi og andlegt lýsigull. — Maureldi í óeiginlegri merkingu eru þær kenningar, sem eru glóru-bjartar í fljótu bragði, en þó ekki Ijósgjöfular né verm- andi. Andlegt lýsigull táknar heil- ^rigðan sannleika, sem göfgar og lýsir. 3>essi verðmæti eru fágæt. — Maureldi eru í boði hjá falsspá- ^uönnum. Lýsigull er á borði, þeg- ar sannarlegir spámenn birtast. Mennirnir eru misjafnlegamikl- lr Ijósberar og Ijósgjafar. — Mér kemur nú í hug það, sem Jóhann- Jörgensen, danskt skáld, segir 1 bók sinni einni. Hann er að tala Urn falsspámenn og hina, sem eru sPámenn, guðfræðinga og skáld. Hann segir á þá leið, að sumir orðabelgir eigi í vitum sínum týru- ljós, sem líka mætti kalla kertis- skar, sem þeir veifa svo ótt og títt um sig í hring, að úr því sýn- ist verða geislabaugur eða vafur- logi. Svo þykjast þessir menn vera ljósgjafar alþýðu. En reyndar eru þeir aðeins týrumenn. Andans- mennirnir eru vitamenn, sem kynda leiðarljós og varðelda. „pað er meiri mæða að safna maureldum en lýsigulli* ‘. Þeir menn eru tjóngefendur, sem safna maureldum, en hirða ekki um að ná í lýsigullið, handa sér né öðrum. Nú er svo komið í landi voru, að „áhrif lakra miðlungsmanna" liggja á þjóðinni eins og mara. Miðlungarnir ráða nú lögum og lofum í landinu. Meðan þeir voru að ginna fólkið eins og þursa, lofuðu þeir réttarbótum, en þeir hafa haft í frammi rangsleitni. Þeir lofuðu sparnaði. En hafa aukið eyðslu. Þeir lofuðu lögspeki. En hafa beitt lögbrotum. Þeir lofuðu lækkun skatta. En þeir hafa haft ólöglegan og auk- inn handagang í öskju ríkisfjár- hirzlunnar. Þeir lofuðu að gefa þjóðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.