Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 53
Stefnir] Ráðsmaður og úlfur. 339 menn séu sammála um það, að auðugir harðýðgismenn sé þess maklegir, að skáld og spekingar hendi þá á spjótsoddum setninga sinna. St. G. er ekki aleinn um þá harðleikni. Flest skáld munu gefa hornauga þeim stórbukkum, sem sölsa undir sig auðæfi, þó að þeir gefi með annari hendinni smásleikjur. Mér skilst sem St. G. hafi hvassast horn í síðu auð- manna, sem gefa þó nokkuð, en eræða mikið. Hann segir einhvers- staðar, að fátæktin haldist „meðan bljúgar betlih-endur blessa sína tjóngefendur", °g ennfremur: „haldist nauðin, eykst við auðinn' ‘. En þetta er ekki rétt. Auðlegð eykst alls ekki, af því að nauðin eykst, heldur þrátt fyrir það. — Hvaða auður eykst í Kína og Rússlandi, þar sem neyðin eykst, svo að til hungurdauða dregur? Iðjulaust fjársafn er naumast nú á dögum. Féð er starfandi, bæði féð og fjáraflamennirnir. Auðmeon eru oftast og lengst af ^ðjufúsir. Þeir hafa þess vegna grætt fé. Sigurður Guðmundsson skólameistari hefir í ræðu, sem skýrsla skólans flutti, rætt um það e& útlistað vel, að ýmsum væri pörf og nautn að fást við athafn- ir. Hann kallar þessa löngun hvöt til að yrkja. Jarðyrkjumaðurinn yrkir jörð, stórathafnamaðurinn yrkir fyrirtæki, skáld yrkir lög, sögu eða kvæði, ellegar mynd. Hver og einn þessara manna eða þvílíkra velur sér heldur örðugt hlutverk en auðvelt, til þess að reyna mátt sinn. Umsýslumaður velur sér stórt viðfangsefni, ekki fyrst og fremst til þess að raka saman fé, heldur til hins að glíma \dð örðugleika. Eg hefi þekt einn útgerðarmann, sem fór snemma á íæiur til að sjá yfir sitt. Hann mælti, þegar hann komst að því, að -annar umsýslumaður svaf fram á dag: „Hvernig getur nokkur sofið, þegar sólin skín“. Þegar Sigurður konungur sýr, faðir Haralds harðráða, var heima, sá hann stundum yfir akra sína eða leit yfir verk húskarla. Ekki lá hann sofandi. Snorri seg- ir um hann, að verið hafi vitr- astur maður og auðugastur, þeirra, sem þá voru í landinu. Skáldin velja sér örðuga hætti og kjósa á sig rímþrautir, til að kanna mátt sinn og efla í sífellu krafta sína og list. Ásaþór sagði forðum: Komi nú einhver og fáist við mig; hann vildi reyna afl sitt. 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.