Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 92
378 Kviksettur. [Stefnir dsnt ui M P€B€€0 P E B E C O er hlaðið beiskum söltum sem útrýma tanngul- unni. Það eyðir öllu óbragði eftir tóbak og andardrátturinn verður ferskur og hreinn. Notið eingöngu Fæst í skálpum úr hreinu tini. írs blað fyrir framan sig. Á bréf- hausnum stóð: „Grand Babylon Hotel, London“. — Hann skrifaði með breyttri rithönd: „Herra Dun- can Farll. Háttvirti herra! Ef bréf eða símskeyti koma til mín í Selwood Terrace, verð eg að biðja yður að gera svo vel að senda þau þegar í stað hingað. Yðar með virðingu, H. Leek“. — Honum fannst ekki geðslegt að Bkrifa nafn þessa dauða manns undir, en hvað skyldi segja. Hann varð að gera ráðstafanir, til þess að fá skeyti eða bréf frá Alice. Hann var búinn að týna henni. Það var ekkert heimilisfang nefnt í bréfinu frá henni. Hann vissi að- eins að hún átti heima í eða nærri Putney. Eini möguleikinn var, að hún sendi boð til Selwood Terrace. Hann vildi hitta hana aftur — þó að ekki væri nema til þess að segja henni frá því, hvað varð þess valdandi, að hann hljóp frá henni. Hún mátti ekki halda, að hann hefði verið að strjúka frá henni. Nei. En ef hún hélt það ekki, hvers vegna beið hún þá ekki eftir honum niðri í námunni? En hann vonaði hins bezta. Bezt var að hún sendi skeyti strax. Hann skyldi ekki verða lengi til hennar. Hann beinlínis langaði til hennar. Hann var farinn að sjá, að hún var engin venjuleg drós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.