Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 92
378 Kviksettur. [Stefnir dsnt ui M P€B€€0 P E B E C O er hlaðið beiskum söltum sem útrýma tanngul- unni. Það eyðir öllu óbragði eftir tóbak og andardrátturinn verður ferskur og hreinn. Notið eingöngu Fæst í skálpum úr hreinu tini. írs blað fyrir framan sig. Á bréf- hausnum stóð: „Grand Babylon Hotel, London“. — Hann skrifaði með breyttri rithönd: „Herra Dun- can Farll. Háttvirti herra! Ef bréf eða símskeyti koma til mín í Selwood Terrace, verð eg að biðja yður að gera svo vel að senda þau þegar í stað hingað. Yðar með virðingu, H. Leek“. — Honum fannst ekki geðslegt að Bkrifa nafn þessa dauða manns undir, en hvað skyldi segja. Hann varð að gera ráðstafanir, til þess að fá skeyti eða bréf frá Alice. Hann var búinn að týna henni. Það var ekkert heimilisfang nefnt í bréfinu frá henni. Hann vissi að- eins að hún átti heima í eða nærri Putney. Eini möguleikinn var, að hún sendi boð til Selwood Terrace. Hann vildi hitta hana aftur — þó að ekki væri nema til þess að segja henni frá því, hvað varð þess valdandi, að hann hljóp frá henni. Hún mátti ekki halda, að hann hefði verið að strjúka frá henni. Nei. En ef hún hélt það ekki, hvers vegna beið hún þá ekki eftir honum niðri í námunni? En hann vonaði hins bezta. Bezt var að hún sendi skeyti strax. Hann skyldi ekki verða lengi til hennar. Hann beinlínis langaði til hennar. Hann var farinn að sjá, að hún var engin venjuleg drós.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.