Sagnir - 01.04.1980, Page 2

Sagnir - 01.04.1980, Page 2
Ritstjórapistill Það mun hafa verið um jóla- leytið 1979 sem undirritaðir tóku að gæla við þá hugmynd að eignast afkvaemi í blaðaformi. Félag sagnfræðinema var fengið til þess að gerast fjárhagslegur bakhjarl ef afkvæmið yrði um of heimtufrekt. Meðgöngutíminn var stuttur en erfiður. 1 janúar hófst efnisöflun og ýmis undirbúningsvinna sem stóð fram yfir páska. Eftir páska tóku hríðirnar að gera vart við sig. Þær voru átakamiklar því vegna fátæktar varð að vélrita allt efni upp og við urðum sjálfir að setja blaðið. Afkvæmið er því ekki eins útlitsfagurt sem skildi, en við biðjum lesendur að virða viljann fyrir verkið. Nú er það í heiminn borið og það er þitt lesandi góður og sögunema framtíðarinnar að kveða á um hvort það eigi skilið að eignast systkini eður ei. Við þökkum þeim sem aðstoðuðu við vinnslu blaðsins, höfundum fyrir efnið, stúdentaráði fyrir aðstöðuna, auglýsendum, Offset- fjölritun Birkis og sérstakar þakkir fær Þór Whitehead, sem studdi okkur með ráðum og dáð. Þá á auglýsingastjórinn, Gústaf Níelsson,, miklar þakkir skildar. Eggert Þór Bernharðsson Gunnar Þór Bjarnason Efnisyfirlit bls. SAGNFRÆÐI, AF HVERJU 3 OG TIL HVERS INIMVIRKI SOGUNNAR 7 SAGA I DONSKUM 9 SKÓLUM SAGAN SEM PÓLITi'sKT 'VSL VOPN FÓLKSFJÖLDASAGA OG 15 SÖGULEG LÝðFRÆOI STAÐA ÍSLENSKRAR 30 SAGNFRÆÐI GOOSAGNIR RAOA RIKJUM 38 SMAFLOKKAFRAMBOO Á 4S ÍSLANDI 1942-1974 SKAPENOUR EN EKKI 53 Þiggjendur VIGOROIÐ VAR 57 „VERNDUM SOVÉTRÍKIN” bls. SAGNFRÆDI - 69 FÉLAGSFRÆOI GAMLAR REYKJAVÍKUR MVNDIR 72 SAGNFRÆÐINÁM VIO 74 OSLÓARHÁSKÓLA Forsíðumyndin, "Goðunum steypt af stalli", er eftir Auði ölafsdóttur sagnfræðinema. Apríl 1990 .LAÍÍDI’ f N 333852

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.