Sagnir - 01.04.1980, Síða 16

Sagnir - 01.04.1980, Síða 16
 þetta manntal var má n.a, marka á því að hið næsta,sem jafnaðist á við það að gæðum, var ekki tekið fyrr en heilli öld síðar eða árið 1801.(5) Raunverulega var það fyrst 1835 sem ísland komst á svipað stig í hagskýrslugerð og Svíar náðu um miðja 18.öld, en upp frá því voru manntöl tek- in reglulega á fimm ára fresti iram til 1860 og síðan með tíu ára bili.(6) Hins vegar gilti um ísland sama regla og um Damnörku og Noreg að biskup- um landsins var gert,með konungsbréfi 1735,að krefja sóknarpresta árlega um skrá yíir fædda og dána.(7) Fiá því ári að telja er því varð- veitt óslitin talnaröð fæddra og dáinna á íslandi. Þessar tölur hafa menn notað,með nokkrum útreikningi af'tur í tímann,til að áætla um heild- arfjölda landsmanna 1734 og þi'óun hans upp frá því.(8) í ofangreindar heimildir hafa menn allt frá 18.öld sótt maJ'gvíslega vitneskju ,ekki aðeins um sjálfa fólkstöluna og uppistöðuþætti hennar - ár- lega tölu fæddra,dáinna og fluttra - heldur og um gerð og samsetningu fólksfjöldans ef'tir aldr i , kynferði , búsetu , hjúskaparstett og heimilisstöðu. Á máli tölfræðinnar hafa slík- ar staðreyndir verið settar fram m.a. sem íæðingar- og dánartíðni,tíðni ungbarnadauða, a ldurspýramí ði og h júskaparhlu t- föll, Það hefur einmitt verið viðfangseíni þeirra sem fást við hefðbundna fólksfjölda- sögu að draga fram í dagsljós- ið og skýra breytingar á þess- um þáttum,(9) Viðleitni manna til að sýna og skýra slíkar breytingar á landsvísu hefur löngu hafið íólksfjöldasögu til vegs innan almennrar sagnfræði. Það er t.d. augljóst að skammtíma-sveiflur eða langtíma-breytingar á dánartíðni verða ekki skýrðai' nema vitneskja fáist um áhrifa- þætti eins og efnalega afkomu manna á hlutaðeigandi tíma, en hún er aftur háð náttúru- legum aðstæðum eins og veður- fari,ná ttúruhamförum,viðgangi sóttkveikja og/eða menningar- bundnum atriðum, s.s. verktækni, húsakosti,mataræði og heilsu- gæslu. Um leið og farið er að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.