Sagnir - 01.04.1980, Page 21

Sagnir - 01.04.1980, Page 21
Hér sést að í reiti fjöl- skylduspjaldsins eru annars vegar færðar upplýsingar beint af einstaklingsspjöldunum (staðar- og mannanöfn,starfs— heiti,dagsetning og giftingar- ár maka og barna( fæðingar- og dánarár maka og barna),hins vegar niðurstöður útreikninga sem gerðir eru eftir á og gera tölvuvinnslu gagna mögu Lega (aldur maka við hjúskaparslit, lengd hjúskapar,kynferði barna og lífaldur (þeirra sem upp- lýsingar hafa fengist um). í sérflokki eru útreiknigar (hér í 4.-6. dálki frá vinstri, gegnt nöfnum barnanna) er sýna aldur móður við fæðingu hvers barns (4.d.),hve mörg ár bún hafði þá verið í hjónabandi (5.d.) og hversu langt bil, talið í mánuðum,er milli stofn- unar hjúskapar og fyrstu fæðing- ar og síðan annarra fæðinga (6. d.). Til þess að hægt sé að finna s.k. aldursbundna frjó- semi er ennfremur reiknað út - miðað við skiptingu þess hluta hjúskapartímabilsins sem fellur saman við "líffræðilegt" barn- eignaskeið konunnar.í 5 ára aldursflokka (15-19,20-24 o.s. frv.,l.d. frá v.) - hversu mörg ár innan hvers aldurflokks móðirin hafi til barneigna (2.d.) og hve margar fæðingar komu raunveruLega á hverju slxku aldursbili (3.d.). Neðar í sömu dálka eru færðir sam- bærilegir útreikningar að öðru leyti en því að 5 ára skipting— in er hér miðuð við "hjúskapar— aldur",en ekki lífaldur konunn— ar. Neðst er svo skráður fjöldi barna eftir kynferði. Á grundvelli slíkra gagna sem fjölskylduspjöldin sýna (24) má með tölfræðilegri úrvinnslu finna nánast allar hinar sömu stærðir og lýðfræðingar hafa reiknað út frá manntalsgögnum 20.aldar. Þar á meðal má nefna, auk ýmissa stærða sem fólks-^ fjöldasagan hefur leitt í ljós, ókvænis- og giftingartíðni, meðalgiftingaraldur, stærð kjarnafjölskyldna og dánarlíkur. Alveg sérstaklega er aðferðin til þess fallin að sýna frjó- semi kvenna x ýmsum myndum og virkni hjúskapar sem barneigna— stofnunar,þ.e. tíðni óskilget- inna fæðinga (25),og getnaða fyrir stofnun bjúskapar (26), fæðingarbil (27),aldursbundna frjósemi kvenna (28),frjósemi kvenna í hjónabandi eftir lengd þess (29) og aldur móður við síðustu fæðíngu (30). Ekki er svo að skilja að þessi aðferð sé hin eina sem hefur verið beitt í sögulegri lýðfræði eða að greinin fúlsi við öðrum heimildum en prest— þjónustubókum. Hér er þó ekki rúm til að fara frekar út x þá sálma og vísast til yfirlits- rita um það efni (31). Það sem hér verður sagt um ávinninga miðast líka fyrst og fremst við umrædda aðferð. Frædíiegir ávinningar og annmarkar Ekki mun ofmælt að söguleg lýðfræði hefur valdið umbylt— ingu í þekkingu manna á félags— og fjölskylduháttum þess txma— bils sem rannsóknir hafa einkum beinst að. Diabreytingin felst í fyrsta lagi x þvx að nýstárlegt sjónar— horn.nýr skoðunarmáti hefur haf— ist til öndvegis. Beimildir sem helst hafa verið notaðar í fólksfjöldasögu eru þess eðlis að aðeins er hægt að gefa kyrrstæða mynd af fólkstölunni og ýmislegum einkennum hennar. 1 reynd hefur mest verið unnið með meðaltöl fyrir hei1 lönd eða landshluta og hreytingar á einstökum þáttum raktar frá einu tímabili til annars eftir efni og ástæðum. Aðferðinni hef— ur verið líkt við myndatökn (Dupaquier,123): mynd af fólks- tölunni anno 1850 er t.d. bor— in saman við sams konar mynd anno 1890. Þróunarferlið þarna á milli birtist ekki öðru vísi en í formi heildartaIna,varð- andi fæðingartxðni,hjúskapar- hlutfall o.s.frv. Aðferðin sýnir ekki breytingarferlið við

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.