Sagnir - 01.04.1980, Síða 23

Sagnir - 01.04.1980, Síða 23
myndir hafa ekki staðist nánari athugun; fólk varðist sem sé getnaði með ýmsum ráðum áður en síra Malthus kom til skjal- anna og menn biðu sannarlega ekki eftir tilkomu eimvagns- ins - eða lausn vistarbandsins - til þess að flytjast búferl- um frá átthögum lengri eða skemmri leið. Óhjákvæmilegt er að fara nokkrum orðum um helstu ann- marka sem fylgja títtnefndri aðferð þótt þau verði hér í lausara lagi. Er þá fyrst að nefna að rannsóknir í sögulegri lýð- fræði eru óhæfilega tíma- og vinnufrekar jafnvel þótt ekki sé fengist við fjölmennari sókn en þúsund manns (35) og lengra tímaskeið en svarar einni öld. Sé stefnt að því að spjaldfæra allmargar slíkar sóknir.svo sem æskilegt er frá aðferðafræðilegu sjónarmiði (36),verður því ekki komið í verk af einum manni á skap- legum tíma,heldur þurfa fleiri að leggja hönd á plóginn í samvinnu. Eru menn nú sums staðar farnir að létta sér vinnuálagið með því að færa á spjöld úrtak úr prestþjón- ustubókum allmargra samliggj- andi sókna . Hið síðastnefnda er tengt öðrum annmarka en það er sú áleitna spurning hve fullgilt dæmi sú sókn (eða þær sóknir) sé sem verður fyrir valinu hverju sinni. Þar sem spjald- færðar sóknir verða aldrei annað,meðal stærri þjóða,en ey- lönd í hafsjó ókannaðra sókna, er ekki að vita nema hinar fyrrnefndu gefi skakka mynd af heildinni sem þær teljast hluti af (37). Af þessum sökum er líka Ijóst að niðurstöðurnar geta aldrei komið í stað manntala sem voru aldrei tekin. Þetta gildir að sjálfsögðu um sjálfa fólkstöluna, en einnig um stærðir á borð við fæðingar- °g dánartíðni landsmanna á tilteknu ári. Bera mætti því við að bættur sé skaðinn, slík almenn hlutföll séu hvort sem er svo breytileg eftir aldursskiptingu íbúanna að fátt markvert verði af þeim ráðið (38) . Flestir munu þó viðurkenna að mikils sé um vert að hafa manntalstölur tiltækar þegar meta skal út- komu afmarkaðra rannsókna. Bagalegastan má þó telja þann vankanta sem stafar af flökkuhneigð (öðru nafni landfræðilegura hreyfanleika!) sóknarbarna sem var almenn þegar á 17. -18. öld eins og áður segir. Þannig hafa fransk- ir sagnfræðingar komist að raun um að drjúgur meirihluti fjölskyldna sem stofnað var til í sókninni hafi flust brott áður en "myndun" þeirra var lokið. NÚ er ástæða til að ætla að slíkir flutningar ráð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.