Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 38

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 38
ríkjum Hvers vegna fórst þú út í sagnfræðinám? Ég vildi fara út í eitthvert breitt nám, sem gæfi á eftir möguleika á sviði eins og kennslu og blaðamennsku, sem hugur minn stóð til. Ég velti dálítið fyrir mér bókmenntum en sagan varð nú ofan á. Það réð einnig miklu að fara til Bretlands. Hefur það háð þér að hafa enga kennslu fengið í íslands- sögu í háskóla? Það hefur aldrei komið að sök; fyrst og fremst vegna þess að sagnfræðinám byggist mest á því að tileinka sér vissa tækni. Hvernig hefur þessi tækni nýst þér í blaðamennsku? Að hluta til beitir sagn- fræðingurinn sömu tækni og góð- ur blaðamaður gerir og ég tel VicTtal vicf Vilmund Gylfason að sagnfræðinám sé góður undir- búningur fyrir almenn störf eins og blaðamennsku, bæði hvað varðar vinnubrögð og þann massa af námsefni, sem þú meðtekur á þessum ferli. Fyrir þann, sem hefur viljað afla sér undirbún- ingsgóðrar almennrar menntunar lá leiðin lengi vel í lög- fræði. Að einhverju leyti hef- ur viðskiptafræðin tekið við hvað þetta varðar. Sagnfræðin á að geta þjónað nákvæmlega sama tilgangi, sé námið vel úr garði gert, þá er þetta góð menntun ef hún er byggð upp með hagsögukúrsum og tengdum kúrsum af því tagi. NÚ varst þú einn af fyrstu rannsóknarblaðaraönnunum á ís- landi. Telur þú þig hafa haft mikil áhrif í þeim efnum? Á þeim tíma, sem ég var við nám í Englandi, voru að eiga sér stað miklar breytingar í engilsaxneskri blaðamennsku, bæði vestan hafs og austan. Maður fylgdist með þessu og varð auðvitað fyrir vissum á- hrifum. Þegar heim kom reyndi maður, ásamt fleirum, að heim- færa þetta hér. Um þetta leyti var að verða bylting á íslenska f jölmiðlamarkaðinum, þegar __ fjölmiðlakerfið var að brjótast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.