Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 45

Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 45
lýðveldisstjórnarskráin væri ein- ungis til bráðabirgða, en flokk- urinn setti ekki nákvæmar fram í hverju sú endurskoðun skyldi fólgin. I stefnuskrá Samtakanna frá árinu 1974 er einnig krafist endurskoðunar, einkum með tilliti til lýðræðislegri ákvarðanatöku og atvinnulýðræðis. 1 stefnu- skrám öháða lýðræðisflokksins og allra lýðræðisflokkanna þriggja 1974 er að finna ákvæði um þjóð- aratkvæðagreiðslu um öll meiri- háttar mál. Krafa smáflokkanna um endurskoðun stjórnarskrárinn- ar hefur í nær öllum tilfellum verið í þeim tilgangi sett fram, að afnema það er þeir nefna "óhóflegt flokksræði". Her stöcívam ál og þjóderniestefna Annað meginmál framboða smá- flokkanna hefur verið herstöðv- armálið og hefur Þjóðvarnar- f lokk inn borið þar hæst, enda helgaði hann sig þessu máli í fyrstu. Sé á heildina litið hefur þó skipt algjörlega í tvö horn milli þeirra flokka sem á annað borð hafa tekið af- stöðu til hermálsins og hefur sú afstaða farið eftir hægri/ vinstri skiptingu. Þjóðvarnar- flokkur, Mýneshreyfing, Utan flokka - Alþýðubandalag, KSML og Fylkingin hafa tekið ákveðna afstöðu gegn hernum og aðild Islands að Atlantshafsbandalag- inu. Samtökin eru einnig á móti hernum, en vilja þjóðaratkvæða- greiðslu um aðildina að Atlants- hafsbandalaginu. Lýðveldisflokk- urinn, öháði lýðræðisflokkurinn °g Lýðræðisflokkur Norðurlandi eystra hafa hins vegar tekið gagn- stEeða afstöðu. Aðrir flokkar hafa næsta lítið eða ekki látið sig málið skipta. Þótt her- stöðvaandstaða flokkanna hafi verið byggð á mjög ólíkum for- sendum, þá einkenndi hana rík hjóðerniskennd; vilji til að Yei’nda séríslenska menningu og islenska tungu gegn þeim erlendu ahrifum sem fylgdu hersetunni. Sameinining vinstri manna Þriðja meginatriðið sem sett hefur svip sinn á stefnuskrár smáflokkanna, er viðleitni þeirra til að sameina alla vinstri menn í einn flokk. Þótt mismunandi skilningur hafi verið lagður £ þetta atriði, þá hefur það verið sameiginlegt öllum flokkum nema þeim sem að meginstefnu hafa verið til hægri við Framsóknar- flokk. Þjóðveldismenn, Lýðveld- isflokkur og Lýðræðisflokkarnir allir, hafa hins vegar hafnað skiptingu þjóðarinnar í hægri/ vinstri og telja slíkt hömlu á þjóðareiningu og telst Mýnes- hreyfingin þar með að nokkru leyti. Stefnan um sameiningu allra vinstri manna í einn flokk kemur fyrst fram hjá Frjálslynd- um vinstri mönnum 1942, en sú sameiningarviðleitni náði þó ekki til Sósíalistaflokks, heldur var fyrst og fremst miðuð við Alþýðuflokk og Framsóknarflokk. Þjóðvarnarflokkur setur fram svipaða stefnu 1953, en hann hefur jafnframt í huga að flokks- kerfið þróist í átt til tví- eða þríflokkakerfis og yrði Þjóð- varnarflokkurinn þá vinstra mót- vægi við Sjálfstæðisflokk en Framsóknarflokkur á milli. Flokkurinn hafnaði algerlega samstarfi við Sósíalistaflokk/ Alþýðubandalag í fyrstu og það var ekki fyrr en flokkurinn hafði klofnað 1960 að kosningasam- starf náðist við Alþýðubandalagið 1963. Sameining vinstri manna var aðalmál framboðs Utan flokka - Alþýðubandalags og síðan af- sprengis þess og Þjóðvarnarflokks, - Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Með framboði Samtakanna 1971 má segja að fyrst náist verulegur árangur, en hann varð skammvinnur vegna klofnings, bæði yfir til Alþýðubandalags og Al- þýðuflokks, svo og yfir til Frjálslynda flokks Bjarna Guðna- sonar 1973.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.