Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 48

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 48
bætti á vegum ríkisins; óeðli- lega harðar innheimtuaðgerðir; niðurfellingu styrkja; slælegri fyrirgreiðslu hjá opinberum stofnunum eða hótanir um eitt- hvert þessara atriða. Kjördæmaskipanin Smá-flokkarnir hafa einnig tekið kjördæmaskipanina sem dæmi um flokksræði og skort á lýðræði í íslenskum stjórnmálum. Sannleiksgildi þessa sést best með því að skoða dreifingu fram- boðanna um landið og ljósi þeirr- ar staðreyndar að allir flokk- arnir hafa boðið fram í Reykja- vík, að þremur undanskildum, og fengið meirihluta atkvæða sinna á Reykjavíkur- og Reykjaness- svæðinu.(Sjá töflu 2). Af því leiðir að þeir hafa þurft hlut- fallslega fleiri atkvæði til að fá mann kjörinn og þ.a.l. til að geta nýtt atkvæðamagn til uppbótarþingsæta, sem að jafnaði er að baki hvers þing- manns. Þetta stafar af því að atkvæði dreifbýlisins vega þyngra en atkvæði Reykjavíkur og Reykja- ness, þ.e. færri atkvæði þarf til að fá mann kjörinn. Kjör- dæmaskipanin er því smáflokk- unum greinilega óhagstæð. Þann- ig hefur Framsóknarflokkurinn sem dregur mest af fylgi sínu úr dreifbýlinu að jafnaði færri atkvæði að baki hvers þingmanns en aðrir flokkar og oft margfalt minna en heildar- atkvæðamagn smáflokkanna nem- ur.CSjá töflu 3). Kjördæmaskip- aninni er þannig háttað að sá möguleiki er fyrir hendi að einn flokkur fái allt að lo- 15 /o atkvæða yfir allt landið án þess að fá mann kjörinn, ef atkvæðin dreifast þannig að í engu kjördæmi vinnst maður og önnur atkvæði nýtist því ekki við úthlutun uppbótarþingsæta. Enginn smá flokkanna hefur þó mótmælt þessu beiniínis eða bent á leiðir til úrbóta aðrar en breytta kjördæmaskipan, fyrr en Samtökin settu fram í stefnu- skrá 1977 að tryggja bæri þeim flokkum þingsetu er fengju á- kveðið lágmarkshlutfall atkvæða. Þær hugmyndir hafa hins vegar komið fram, bæði hjá Sjálfstæð- isflokki og Framsóknarflokki, að setja bæri reglur um ákveðið lágmarkshlutfall atkvæða, það hátt að það hindraði ýmsa smá- Leiugar i alliigiesign. bj& þeim, sem kjósa Jónana. Munið að stimpla yfir tvö efstu hvítu augun á svarta rammanum, en setja ekki kross yfir þau. Kjósauilinn greidir nú atkvsdi á þann hátt, að bann grerttr fcvítu angun fraiiian við nöfn þeirra tveggja »f þingmaunaefnunura, gem hann vill gefa atkvsði. Inni i kosningaklefannm verður stimpill til að sverta raeð og bleksvampur, sem stimplinum skal stutt ofan á, tíl þcss nð væta hann, áðnr en hann cr notaður. Hver kjósandi skal stimpla við tvö nöfn á kjörseðlinum, hvorki fleiri nje faerri, þvi þá er scðillinn ógildur. Engin merki mega sjást á seðlinum önnur en þau, að svcrt hafl verið vflr tvö af hvítu augunum framan við nöfnin. Slðan þerrar kjósandinn vandlega stimpilmerki sin meö þerriblaði. sem á að liggja inni I kjórklcfanum, einbrýtur seðilinn saman og gengur svo með bann ut úr kjörklefanum. þcss skal vandlega gaett, að þerra stimpilmerkin vel, svo að þau, þegar seðillinn er brotinn saman, liti ekki frá sjcr, og einkum skal þess gætt, þegar seðilliun er brotinn samnn, að af stimpilmerkjunum klinist ekki sverta á hvftu augun framan við þau nöfn á seðlinura, sem ekki eiga að fá atkvæði kjós- anda. — Minna mætti lika á það, að sje svo, að kjósandi þykist ekki muna með fullri vissu, þegar inn i kjörklefann kcmur, bvernig kosn- ingaraðferðin sje, þá getur hann snúið sjer til kjörstjórnarinnar, sem þar cr við hendina, og fengið hjá henni upplýsingar. --- Gutenkerg. —1914.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.