Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 52

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 52
 saman í tveim ríkisstjórnum samfellt árin 1947-1953, ef undan eru skilin þriggja mán- aða minnihlutastjórn Sjálf- stæðisflokksins. Kosningasigur Þj óðvarnarflokksins 1953 var líka á kostnað Framsóknarflokks- ins. Að sama skapi var kosn- ingasigur Samtakanna 1971 að mestu leyti á kostnað Alþýðu- flokksins, eftir tólf ára ríkisstjórnarsamstarf hans með Sjálfstæðisflokknum. IMicTurlag Þótt í fljótu bragði virð- ist sem smáflokkarnir hafi ekki skilið eftir sig varan- leg spor, ber þó að varast að vanmeta áhrif þeirra á íslensk stjórnmál. Þeim hefur að vísu ekki tekist að riðla því flokkakerfi, sem hér hefur ver- ið við lýði s.l. fimmtíu ár, a. m.k. ekki til langframa, en eðli þessara flokka- samkvæmt hafa þeir reynt að ryðja nýj- um málum braut, sem ekki voru á dagskrá hinnar hefðbundnu stjórnmálabaráttu. Framboð smáflokkanna bera því vitni um vissa undirstrauma í stjórn- málum sem ekki hafa átt sér talsmenn innan annarra flokka. Það hefur hins vegar sýnt sig að engin aðalstefnumál smáflokkanna hafa verið þess eðlis að þau hafi ekki rúmast innan stefnumála þeirra flokka sem fyrir hafa verið. A það hefur verið bent hér að fram- an að þingflokkarnir hafa í raun kippt tilverugrundvell- inum undan smáflokkunum, með því að flytja áhersluþungann um stund á sömu mál og þeir eða yfirbjóða þá. Þetta á auðvitað helst við um þá flokka sem verulegu fjöldafylgi hafa náð; Þjóðvarnarflokkur- inn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Ahrifa smá - flokkanna er því helst að leita í stefnubreytingum þingflokkanna. Heimildir Auk helstu dagblaðanna kosningamánuðina 1942-1974 var stuðst við: Alþýðubandalagsblaðið, 1967, málgagn Utan-flokka Alþýðu- bandalags. Framtíðin, 1942, málgagn Frjáls lyndra vinstri manna. Frjáls þjóð, 1952-1966. mál- gagn Þjóðvarnarflokks Islands. Frjáls þjóð, 1967^68, mál- gagn Utan flokka-Alþýðubanda- lags. Ingólfur, 1944-'45, málgagn Þjóðveldismanna. Lögrétta, 1967, málgagn 0- háða 1ýðræðisflokksins. Neisti, 12.árg.,1974, mál- gagn Fylkingarinnar. Ný þjóðmál, l.árg., 1974, mál- gagn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Nýtt land, 1-2.árg., 1971-'72. Málgagn Samtakanna. Nýtt land-frjáls þjóð, 1969- '7o, málgagn Samtakanna. öíeigur, 2.-3. árg., 1945-'46,. útg. Jónas Jónasson frá Hriflu. Stéttabaráttan, 4.árg., 1974, málgagn Kommúnistasamtakanna, marxistanna-lenínistanua. Varðberg, 1952-'55, málgagn Lýðveldisflokksins. Þjóðmá1,3.-4.árg., 1973-'74, málgagn Samtakanna. Þjóðólfur, 1941-'44, málgagn Þjóðveldismanna. Alþi ngiskosningar. llagskýrsl- ur Islands. Broddi Broddason: Þjóðveldis- menn 1941-'45. Flokksstarf og blaðaútgáfa. B-A ritgerð í sagnfræði, sept. 1977. Einar Ö. Björnsson: Hvert var erindi H-listans til Aust- firðinga. Neskaupstaður 1964. Gunnlaugur Astgeirsson: Fram- boðsflokkurinn 1971. B-A ritgerð í sagnfræði, 1975. Lýðræðisflokkurinn í Reykja- vík og Reykjaneskjördæmi. Drög að stefnuskrá, 1974. Öiafur Ragnar Grímsson: Mið- stöð stjórnmálakerfisins. Reykjavík í lloo ár. Rv. 1974. Ragnar Arnason: Þjóðvarnar- flokkur Islands. B-A ritgerð í þjóðfélagsfræði, sept.,1974. Tölfræðihandbók 1974. Hag- skýrslur Islands 11,63 , 1976.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.