Sagnir - 01.04.1980, Side 63

Sagnir - 01.04.1980, Side 63
Griðasáttmáli Sovétríkjanna og Þýskalands undirritaður, 23. ágúst 1939. Sitjandi við borðið er Molotov. Annar fra hægri er Stalín °g Ribbentrop sá á hægri hönd hans. Þvegið, um leið og sýnt er fram a> að griðasáttmáíanum hafi ®kki verið beint gegn neinum, eldur^sé hann eingöngu til vernd- ar Sovétríkjunum. 1 grein þessari er farið mörgum °rðum um bardagana milli Kínveria °g Japana. Chamberlain stjérnin vill að vísu að Japan takist ekki að sigra Kína, en umfram allt vill hún þé hindra að þjéð- írelsishreyfing Kínverja, er sameinar alla þjéðina frá komm- unistum til íhaldsmanna, takist að sigra Japan, því slíkur sigur þjóðfrelsis myndi vafa- laust hafa óútreiknanlegar af- leiðingar í Indlandi, auk lýð- rseðisbyltingar í Japan. ^. ,Vegna þessarar stöðu, segir •j3£jviljinn. birgðu Englendingar aPana upp af vopnum, fyrst og fremst í þeirri von að þeir myndu ráðast á Sovétríkin. Jafnhliða hjálpinni við Japana áttu svo Englendingar að hafa lánað Þjóð- verjum stórfé í þeirri von, að þeir, með Japönum, réðust á Sovétríkin. Úr þessari úlfakreppu urðu Sovétríkin að losna og griðasáttmáli við Þýskaland var lausnin, því með honum einangrað- ist Japan og um leið unnu Sovét- ríkin það, að andstæðurnar milli Englands og Þýskalands skerptust, þannig að nú geti Chamberlain ekki lengur látið undan Hitler.l Andstyggð Þjóðviljans á nas- ismanum er jöfn og áður, og stjórn Hitlers í sömu grein kölluð versta harðstjórn sem heimurinn hafi þekkt, en upp frá þessu verður vart nokkurra sviftinga í utan- ríkismálaskrifum blaðsins.

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.